Fyrrum leikmaður Barcelona: Van Gaal er eins og Hitler Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2010 15:00 Louis Van Gaal, þjálfari Bayern Munchen. Mynd/AFP Louis Van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekki fyrir alla þrátt fyrir að þessi frábæri þjálfari hafi náð einstökum árangri á sínum þjálfaraferli. Einn af þeim sem á óuppgerðar sakir við hollenska þjálfarann er Brasilíumaðurinn Giovanni sem spilaði fyrir hann hjá Barcelona á árunum 1997 til 1999. Giovanni var út í kuldanum hjá Louis Van Gaal og fór í kjölfarið yfir til gríska liðsins Olympiacos þar sem hann spilaði næstu sex ár við góðan orðstír. Giovanni er enn að spila í heimalandinu þrátt fyrir að vera orðin 38 ára gamall en hann spilar sem framherji eða sókndjarfur miðjumaður. „Van Gaal er eins og Hitler fyrir brasilíska fótboltamenn. Hann er hrokafullur og leiðinlegur. Hann gat ekki hugsað sér að hafa Brasilíumann í liðinu og sparkaði mér út. Hann átti líka í deilum við Rivaldo og Sonny Anderson. Hann sagði alltaf að við æfðum ekki nægilega vel en það er bara eitthvað að honum," sagði Giovanni við brasilíska blaðið Folha de Sao Paolo. Giovanni hélt með Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og óskaði Bayern-liðinu alls hins versta í leiknum. „Ef leikurinn hefði farið eins og ég vonaðist til þá hefði Inter unnið 15-0 og Lucio skoraði fimm mörk," sagði Giovanni. „Þessi karl er bara ruglaður en sem betur fer er ég þessi rólega týpa því annars hefði ég barið hann. Hann hefur enga tilfinningu fyrir fótbolta og veit ekkert," sagði Giovanni greinilega enn sár þótt að liðinn sé heill áratugur síðan að hann lenti í Louis Van Gaal. Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Fleiri fréttir Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Sjá meira
Louis Van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekki fyrir alla þrátt fyrir að þessi frábæri þjálfari hafi náð einstökum árangri á sínum þjálfaraferli. Einn af þeim sem á óuppgerðar sakir við hollenska þjálfarann er Brasilíumaðurinn Giovanni sem spilaði fyrir hann hjá Barcelona á árunum 1997 til 1999. Giovanni var út í kuldanum hjá Louis Van Gaal og fór í kjölfarið yfir til gríska liðsins Olympiacos þar sem hann spilaði næstu sex ár við góðan orðstír. Giovanni er enn að spila í heimalandinu þrátt fyrir að vera orðin 38 ára gamall en hann spilar sem framherji eða sókndjarfur miðjumaður. „Van Gaal er eins og Hitler fyrir brasilíska fótboltamenn. Hann er hrokafullur og leiðinlegur. Hann gat ekki hugsað sér að hafa Brasilíumann í liðinu og sparkaði mér út. Hann átti líka í deilum við Rivaldo og Sonny Anderson. Hann sagði alltaf að við æfðum ekki nægilega vel en það er bara eitthvað að honum," sagði Giovanni við brasilíska blaðið Folha de Sao Paolo. Giovanni hélt með Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og óskaði Bayern-liðinu alls hins versta í leiknum. „Ef leikurinn hefði farið eins og ég vonaðist til þá hefði Inter unnið 15-0 og Lucio skoraði fimm mörk," sagði Giovanni. „Þessi karl er bara ruglaður en sem betur fer er ég þessi rólega týpa því annars hefði ég barið hann. Hann hefur enga tilfinningu fyrir fótbolta og veit ekkert," sagði Giovanni greinilega enn sár þótt að liðinn sé heill áratugur síðan að hann lenti í Louis Van Gaal.
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Fleiri fréttir Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Sjá meira