Massa: Alonso með ásana í hendi 14. nóvember 2010 09:20 Ferrari ökumennirnir á mótsstað í Abu Dhabi. Mynd: Getty Images Felipe Massa líkir stöðu Fernando Alonso í lokamótinu í Formúlu 1 í Abu Dhabi í dag við það þegar pókerspilari er með ásanna í hendi. Alonso er þriðji á ráslínu á eftir Sebastian Vettel og Lewis Hamilton. Alonso er efstur í stigamóti ökmanna á undan Mark Webber, en þeir og Vettel og Hamilton eiga möguleika á meistaratitlinum í dag. "Í mínum huga er Fernando með tvö ása í hendi, eins og póker spilari. Ef þú ert með tvo ása, þá er mesti möguleiki á að vinna spilið", sagði Massa í frétt á autosport.com í dag. "Ef Vettel vinnur kappaksturinn í dag, þá þarf Alonso fjórða sætið og hann á því mikla möguleika á titilinum. Hann þarf að einbeita sér að því að keyra eðlilega keppni. Sá sem gæti reynst erfiðastur er Mark Webber sem er fimmti. En það getur margt gerst og ég þekki það sjálfur frá 2008", sagði Massa. Þá hélt hann í 20 sekúndur að hann væri heimsmeistari í keppni við Lewis Hamilton, en Hamilton komst framúr keppinaut í lokabeygju mótsins og tryggði sér titilinn eftir að Massa var kominn í endamark. Bein útsending er frá úrslitamótinu í Abu Dhabi í dag í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 12.30. Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Felipe Massa líkir stöðu Fernando Alonso í lokamótinu í Formúlu 1 í Abu Dhabi í dag við það þegar pókerspilari er með ásanna í hendi. Alonso er þriðji á ráslínu á eftir Sebastian Vettel og Lewis Hamilton. Alonso er efstur í stigamóti ökmanna á undan Mark Webber, en þeir og Vettel og Hamilton eiga möguleika á meistaratitlinum í dag. "Í mínum huga er Fernando með tvö ása í hendi, eins og póker spilari. Ef þú ert með tvo ása, þá er mesti möguleiki á að vinna spilið", sagði Massa í frétt á autosport.com í dag. "Ef Vettel vinnur kappaksturinn í dag, þá þarf Alonso fjórða sætið og hann á því mikla möguleika á titilinum. Hann þarf að einbeita sér að því að keyra eðlilega keppni. Sá sem gæti reynst erfiðastur er Mark Webber sem er fimmti. En það getur margt gerst og ég þekki það sjálfur frá 2008", sagði Massa. Þá hélt hann í 20 sekúndur að hann væri heimsmeistari í keppni við Lewis Hamilton, en Hamilton komst framúr keppinaut í lokabeygju mótsins og tryggði sér titilinn eftir að Massa var kominn í endamark. Bein útsending er frá úrslitamótinu í Abu Dhabi í dag í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 12.30.
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira