Ekki pressa á Mercedes vegna Schumachers 5. febrúar 2010 12:21 Nico Rosberg og Michael Schumacher keppa með Mercedes. Mynd: Getty Images Nobert Haug hjá Mercedes segir að það sé engin sérstök pressa á liðinu, þó Michael Schumacher sé ökumaður þess. "Ég tel ekkert sérstakt álag á mönnum. Við erum með sameiginleg markmið og reynum að smíða besta bílinn sem völ er á. Við sjáum hvað gerist og tilkoma Schumachers er góð fyrir íþróttina og Mercedes", sagði Haug í samtali við vefsetrið Autosport. "Sagan er góð, þar sem Schumacher byrjaði að keppa með Mercedes, en það sem skiptir höfuðmáli er að við séum samkeppnisfærir. Það var sérstakt að sjá Schumacher keyrir Mercedes, 20 árum eftir að hann gerði það fyrst. Við erum enn ungir í anda og akstursíþróttir halda manni ungum. Við vorum keppinautar, en samherjar núna. Mér finnst það eðlilegt og jákvætt." Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Nobert Haug hjá Mercedes segir að það sé engin sérstök pressa á liðinu, þó Michael Schumacher sé ökumaður þess. "Ég tel ekkert sérstakt álag á mönnum. Við erum með sameiginleg markmið og reynum að smíða besta bílinn sem völ er á. Við sjáum hvað gerist og tilkoma Schumachers er góð fyrir íþróttina og Mercedes", sagði Haug í samtali við vefsetrið Autosport. "Sagan er góð, þar sem Schumacher byrjaði að keppa með Mercedes, en það sem skiptir höfuðmáli er að við séum samkeppnisfærir. Það var sérstakt að sjá Schumacher keyrir Mercedes, 20 árum eftir að hann gerði það fyrst. Við erum enn ungir í anda og akstursíþróttir halda manni ungum. Við vorum keppinautar, en samherjar núna. Mér finnst það eðlilegt og jákvætt."
Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira