Evrópukönnun: Vantar mikilvæga spurningu 1. júlí 2010 20:50 Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur og forstöðumaður Evrópufræðaseturs. Sextíu prósent þjóðarinnar eru andvíg aðild að Evrópusambandinu samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Eiríkur Bergmann Eiríksson, stjórnmálafræðingur, segir þetta í samræmi við þá þróun sem átt hefur séð stað síðan Icesave málið kom upp, hins vegar vanti í könnunina þá mikilvægu spurningu hve margir séu hlyntir aðildarviðræðunum sjálfum. Aðeins tuttugu og sex prósent þjóðarinnar segjast hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu, samkvæmt könnuninni sem Ríkissjónvarpið greindi frá í kvöld. Andstaða við aðild er áberandi mest meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri Grænna. En mikill meirihluti Samfylkingarfólks er hlynnt aðild. Eiríkur Bergmann segir tvennt um þessa könnun að segja. „Í fyrsta lagi er ljóst að Íslendingar eru andvígir aðild að Evrópusambandinu og þessi könnun lýsir því. Það er í samræmi við þá þróun sem við höfum séð undanfarnar vikur og mánuði. En það vantar eina vídd og það er spurningin hvort fólk sé með eða á móti aðildarviðræðunum." Eiríkur segir þá spurning mikilvæga, til dæmis til að geta tekið afstöðu til ályktunar Sjálfstæðisflokksins á Landsfundi flokksins á dögunum en þar var stefna flokksins sett á að draga umsókn þjóðarinnar til baka. „Eftir að Icesave málið kom upp þá hefur þetta verið þróunin, Icesave keyrði evrópusambandsumræðuna í kaf og gerði Íslendinga afhuga sambandinu, hins vegar væri áhugavert að sjá svarið við þeirri spurningu hve margir séu enn hlyntir aðildarviðræðunum sjálfum. Það vantar," segir Eiríkur. Innlent Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira
Sextíu prósent þjóðarinnar eru andvíg aðild að Evrópusambandinu samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Eiríkur Bergmann Eiríksson, stjórnmálafræðingur, segir þetta í samræmi við þá þróun sem átt hefur séð stað síðan Icesave málið kom upp, hins vegar vanti í könnunina þá mikilvægu spurningu hve margir séu hlyntir aðildarviðræðunum sjálfum. Aðeins tuttugu og sex prósent þjóðarinnar segjast hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu, samkvæmt könnuninni sem Ríkissjónvarpið greindi frá í kvöld. Andstaða við aðild er áberandi mest meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri Grænna. En mikill meirihluti Samfylkingarfólks er hlynnt aðild. Eiríkur Bergmann segir tvennt um þessa könnun að segja. „Í fyrsta lagi er ljóst að Íslendingar eru andvígir aðild að Evrópusambandinu og þessi könnun lýsir því. Það er í samræmi við þá þróun sem við höfum séð undanfarnar vikur og mánuði. En það vantar eina vídd og það er spurningin hvort fólk sé með eða á móti aðildarviðræðunum." Eiríkur segir þá spurning mikilvæga, til dæmis til að geta tekið afstöðu til ályktunar Sjálfstæðisflokksins á Landsfundi flokksins á dögunum en þar var stefna flokksins sett á að draga umsókn þjóðarinnar til baka. „Eftir að Icesave málið kom upp þá hefur þetta verið þróunin, Icesave keyrði evrópusambandsumræðuna í kaf og gerði Íslendinga afhuga sambandinu, hins vegar væri áhugavert að sjá svarið við þeirri spurningu hve margir séu enn hlyntir aðildarviðræðunum sjálfum. Það vantar," segir Eiríkur.
Innlent Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira