Vettel hamingjusamur með stigin 4. apríl 2010 17:14 Sebastian Vettel var sáttur við sitt í dag. Mynd: Getty Images SRed Bull ökumaðurinn ebastian Vettel vann sitt fyrsta Formúlu 1 mót í dag, eftir að hafa skákað liðsfélaganum í fyrstu beygju og þurfti Mark Webber því að sjá á eftir mögulegum sigri til Vettels. Vettel virtist þó hafa blendnar tilfinningar um að hafa lagt liðsfélaga sinn af velli, strax í byrjun móts. "Mér leið ekkert þægilega. Ég áttaði mig á því að ég hafði náð góðu starti og komst framúr Nico Rosberg og náði svo að fara í kjölfar Marks og græddi þannig hraða. Það er langur beinn kafli að fyrstu beygju og ég tók áhættu í fyrstu beygju. Ég rétt komst framúr og við áttust við í smá stund, en berum virðingu hvor fyrir öðrum", sagði Vettel um framúrakstur sinn á liðsfélagann Webber. "Ég er viss um að Mark hefði gert það sama í minni stöðu og eftir þessa viðureign var þetta bara spurning um að stinga keppinautanna af. Við Mark vorum á svipuðum hraða, þó hann hafi kannski verið örlítið hraðskreiðari í upphafi. Ég reyndi að spara dekkin, sem tókst og eftir hlé náði ég að auka forskotið. Það var geysilega heitt og ég svitnaði og svitnaði. Sem betur fer varð ég ekki uppiskroppa með vökva til að drekka. Um tíma vonaðist ég eftir rigningu til að fá kælingu." "Þetta voru góð úrslit fyrir mig, eftir tvö mót þar sem árangurinn var ekki sá sem ég vænti. Það er mjög mikilvægt að halda ró sinni þegar illa gengur og úrslitin er okkur hagstæð. Svo er bónus að Webber varð í öðru sæti. Fullt af stigum og ég er hamingjusamur", sagði Vettel. Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
SRed Bull ökumaðurinn ebastian Vettel vann sitt fyrsta Formúlu 1 mót í dag, eftir að hafa skákað liðsfélaganum í fyrstu beygju og þurfti Mark Webber því að sjá á eftir mögulegum sigri til Vettels. Vettel virtist þó hafa blendnar tilfinningar um að hafa lagt liðsfélaga sinn af velli, strax í byrjun móts. "Mér leið ekkert þægilega. Ég áttaði mig á því að ég hafði náð góðu starti og komst framúr Nico Rosberg og náði svo að fara í kjölfar Marks og græddi þannig hraða. Það er langur beinn kafli að fyrstu beygju og ég tók áhættu í fyrstu beygju. Ég rétt komst framúr og við áttust við í smá stund, en berum virðingu hvor fyrir öðrum", sagði Vettel um framúrakstur sinn á liðsfélagann Webber. "Ég er viss um að Mark hefði gert það sama í minni stöðu og eftir þessa viðureign var þetta bara spurning um að stinga keppinautanna af. Við Mark vorum á svipuðum hraða, þó hann hafi kannski verið örlítið hraðskreiðari í upphafi. Ég reyndi að spara dekkin, sem tókst og eftir hlé náði ég að auka forskotið. Það var geysilega heitt og ég svitnaði og svitnaði. Sem betur fer varð ég ekki uppiskroppa með vökva til að drekka. Um tíma vonaðist ég eftir rigningu til að fá kælingu." "Þetta voru góð úrslit fyrir mig, eftir tvö mót þar sem árangurinn var ekki sá sem ég vænti. Það er mjög mikilvægt að halda ró sinni þegar illa gengur og úrslitin er okkur hagstæð. Svo er bónus að Webber varð í öðru sæti. Fullt af stigum og ég er hamingjusamur", sagði Vettel.
Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira