Vettel hamingjusamur með stigin 4. apríl 2010 17:14 Sebastian Vettel var sáttur við sitt í dag. Mynd: Getty Images SRed Bull ökumaðurinn ebastian Vettel vann sitt fyrsta Formúlu 1 mót í dag, eftir að hafa skákað liðsfélaganum í fyrstu beygju og þurfti Mark Webber því að sjá á eftir mögulegum sigri til Vettels. Vettel virtist þó hafa blendnar tilfinningar um að hafa lagt liðsfélaga sinn af velli, strax í byrjun móts. "Mér leið ekkert þægilega. Ég áttaði mig á því að ég hafði náð góðu starti og komst framúr Nico Rosberg og náði svo að fara í kjölfar Marks og græddi þannig hraða. Það er langur beinn kafli að fyrstu beygju og ég tók áhættu í fyrstu beygju. Ég rétt komst framúr og við áttust við í smá stund, en berum virðingu hvor fyrir öðrum", sagði Vettel um framúrakstur sinn á liðsfélagann Webber. "Ég er viss um að Mark hefði gert það sama í minni stöðu og eftir þessa viðureign var þetta bara spurning um að stinga keppinautanna af. Við Mark vorum á svipuðum hraða, þó hann hafi kannski verið örlítið hraðskreiðari í upphafi. Ég reyndi að spara dekkin, sem tókst og eftir hlé náði ég að auka forskotið. Það var geysilega heitt og ég svitnaði og svitnaði. Sem betur fer varð ég ekki uppiskroppa með vökva til að drekka. Um tíma vonaðist ég eftir rigningu til að fá kælingu." "Þetta voru góð úrslit fyrir mig, eftir tvö mót þar sem árangurinn var ekki sá sem ég vænti. Það er mjög mikilvægt að halda ró sinni þegar illa gengur og úrslitin er okkur hagstæð. Svo er bónus að Webber varð í öðru sæti. Fullt af stigum og ég er hamingjusamur", sagði Vettel. Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
SRed Bull ökumaðurinn ebastian Vettel vann sitt fyrsta Formúlu 1 mót í dag, eftir að hafa skákað liðsfélaganum í fyrstu beygju og þurfti Mark Webber því að sjá á eftir mögulegum sigri til Vettels. Vettel virtist þó hafa blendnar tilfinningar um að hafa lagt liðsfélaga sinn af velli, strax í byrjun móts. "Mér leið ekkert þægilega. Ég áttaði mig á því að ég hafði náð góðu starti og komst framúr Nico Rosberg og náði svo að fara í kjölfar Marks og græddi þannig hraða. Það er langur beinn kafli að fyrstu beygju og ég tók áhættu í fyrstu beygju. Ég rétt komst framúr og við áttust við í smá stund, en berum virðingu hvor fyrir öðrum", sagði Vettel um framúrakstur sinn á liðsfélagann Webber. "Ég er viss um að Mark hefði gert það sama í minni stöðu og eftir þessa viðureign var þetta bara spurning um að stinga keppinautanna af. Við Mark vorum á svipuðum hraða, þó hann hafi kannski verið örlítið hraðskreiðari í upphafi. Ég reyndi að spara dekkin, sem tókst og eftir hlé náði ég að auka forskotið. Það var geysilega heitt og ég svitnaði og svitnaði. Sem betur fer varð ég ekki uppiskroppa með vökva til að drekka. Um tíma vonaðist ég eftir rigningu til að fá kælingu." "Þetta voru góð úrslit fyrir mig, eftir tvö mót þar sem árangurinn var ekki sá sem ég vænti. Það er mjög mikilvægt að halda ró sinni þegar illa gengur og úrslitin er okkur hagstæð. Svo er bónus að Webber varð í öðru sæti. Fullt af stigum og ég er hamingjusamur", sagði Vettel.
Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira