Martin Kaymer gæti unnið sér inn 310 milljónir kr. með sigri í Dubai Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 25. nóvember 2010 20:26 Martin Kaymer slær úr glompu í Dubai í dag. Nordic Photos/Getty Images Martin Kaymer gerði sig líklegan til þess að ná efsta sæti heimslistans í golfi með því að leika á 67 höggum í dag á fyrsta keppnisdegi Dubai heimsmótsins. Sigurvegari mótsins fær um 140 milljónir kr. í sinn hlut og sá sem verður í efsta sæti peningalistans fær um 170 milljónir kr. fyrir þann árangur. Ef sami aðilinn sigrar og endar í efsta sæti peningalistans fær hann samtals um 310 milljónir kr. Þjóðverjinn á möguleika á að enda í efsta sæti peningalista Evrópumótaraðarinnar en hann var með ágætis forskot á keppinauta sína fyrir lokamótið í Dubai. Kaymer, sem hefur unnið sér inn rúmlega hálfan milljarð kr. á keppnistímabilinu, gerði sér lítið fyrir og fékk örn á þriðju brautinni í dag. Hann sló annað höggið með sjö járni af um 175 metra færi, beint ofaní í holu. Hinn 25 ára gamli Kaymer er í þriðja sæti að loknum fyrsta keppnisdegi en Svíinn Robert Karlsson lék best allra í dag eða á 65 höggum. Lee Westwood frá Englandi er efstur á heimslistanum en Kaymer þarf að enda í einu af tveimur efstu sætum mótsins til þess að ná efsta sætinu. Westwood lék á 69 höggum í dag og er hann í fimmta sæti. Seung-yul Nuh frá Suður-Kóreu er annar á 6 höggum undir pari. Staðan: 65 Robert Karlsson (Svíþjóð) 66 Seung-yul Noh (Suður-Kóreu) 67 Martin Kaymer (Þýskaland) 68 Thongchai Jaidee (Thaíland) 69 Charl Schwartzel (Suður-Afríka), Sergio Garcia (Spánn), Ian Poulter (Írland), Alejandro Canizares (Spánn), Lee Westwood (England), Henrik Stenson (Svíþjóð) 70 Gary Boyd (England), Thomas Aiken (Suður-Afríka), Miguel Angel Jimenez (Spánn), Paul Casey (England), David Horsey (England), Raphael Jacquelin (Frakkland) 71 Francesco Molinari (Ítalía), Sören Kjeldsen (Danmörk), Robert Jan Derksen (Holland), Ross Fisher (England), Darren Clarke (Norður-Írland), Brett Rumford (Ástralía), Rory McIlroy (Norður-Írland), Y.E. Yang (Suður-Kóreu)72 Graeme McDowell (Norður-Írland), Joost Luiten (Holland), Richard Green (Ástralía), Gregory Bourdy (Frakkland), Simon Dyson (England), Alvaro Quiros (Spánn), Gregory Havret (Frakkland), Marcus Fraser (Ástralía) 73 Richie Ramsay (England), Chris Wood, Gareth Maybin (England), Louis Oosthuizen (Suður-Afríka), Simon Khan (England), Johan Edfors (Svíþjóð), Stephen Gallacher (England), Ernie Els (Suður-Afríka), Ignacio Garrido (Spánn), Gonzalo Fdez-Castano (Spánn) 74 Damien McGrane (England), Anders Hansen (Danmörk), Sören Hansen (Danmörk), Matteo Manassero (Ítalía), Luke Donald (England), Padraig Harrington (Írland) 75 John Parry (England), Oliver Wilson (England), Thomas Björn (Danmörk), Rhys Davies (England), Edoardo Molinari (Ítalía), Fredrik Andersson Hed (Svíþjóð) 76 Peter Hanson (Svíþjóð), Robert Rock (England), Danny Willett (England), Peter Lawrie (Skotland) 78 Retief Goosen (Suður-Afríka), Jamie Donaldson (England) Golf Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Sjá meira
Martin Kaymer gerði sig líklegan til þess að ná efsta sæti heimslistans í golfi með því að leika á 67 höggum í dag á fyrsta keppnisdegi Dubai heimsmótsins. Sigurvegari mótsins fær um 140 milljónir kr. í sinn hlut og sá sem verður í efsta sæti peningalistans fær um 170 milljónir kr. fyrir þann árangur. Ef sami aðilinn sigrar og endar í efsta sæti peningalistans fær hann samtals um 310 milljónir kr. Þjóðverjinn á möguleika á að enda í efsta sæti peningalista Evrópumótaraðarinnar en hann var með ágætis forskot á keppinauta sína fyrir lokamótið í Dubai. Kaymer, sem hefur unnið sér inn rúmlega hálfan milljarð kr. á keppnistímabilinu, gerði sér lítið fyrir og fékk örn á þriðju brautinni í dag. Hann sló annað höggið með sjö járni af um 175 metra færi, beint ofaní í holu. Hinn 25 ára gamli Kaymer er í þriðja sæti að loknum fyrsta keppnisdegi en Svíinn Robert Karlsson lék best allra í dag eða á 65 höggum. Lee Westwood frá Englandi er efstur á heimslistanum en Kaymer þarf að enda í einu af tveimur efstu sætum mótsins til þess að ná efsta sætinu. Westwood lék á 69 höggum í dag og er hann í fimmta sæti. Seung-yul Nuh frá Suður-Kóreu er annar á 6 höggum undir pari. Staðan: 65 Robert Karlsson (Svíþjóð) 66 Seung-yul Noh (Suður-Kóreu) 67 Martin Kaymer (Þýskaland) 68 Thongchai Jaidee (Thaíland) 69 Charl Schwartzel (Suður-Afríka), Sergio Garcia (Spánn), Ian Poulter (Írland), Alejandro Canizares (Spánn), Lee Westwood (England), Henrik Stenson (Svíþjóð) 70 Gary Boyd (England), Thomas Aiken (Suður-Afríka), Miguel Angel Jimenez (Spánn), Paul Casey (England), David Horsey (England), Raphael Jacquelin (Frakkland) 71 Francesco Molinari (Ítalía), Sören Kjeldsen (Danmörk), Robert Jan Derksen (Holland), Ross Fisher (England), Darren Clarke (Norður-Írland), Brett Rumford (Ástralía), Rory McIlroy (Norður-Írland), Y.E. Yang (Suður-Kóreu)72 Graeme McDowell (Norður-Írland), Joost Luiten (Holland), Richard Green (Ástralía), Gregory Bourdy (Frakkland), Simon Dyson (England), Alvaro Quiros (Spánn), Gregory Havret (Frakkland), Marcus Fraser (Ástralía) 73 Richie Ramsay (England), Chris Wood, Gareth Maybin (England), Louis Oosthuizen (Suður-Afríka), Simon Khan (England), Johan Edfors (Svíþjóð), Stephen Gallacher (England), Ernie Els (Suður-Afríka), Ignacio Garrido (Spánn), Gonzalo Fdez-Castano (Spánn) 74 Damien McGrane (England), Anders Hansen (Danmörk), Sören Hansen (Danmörk), Matteo Manassero (Ítalía), Luke Donald (England), Padraig Harrington (Írland) 75 John Parry (England), Oliver Wilson (England), Thomas Björn (Danmörk), Rhys Davies (England), Edoardo Molinari (Ítalía), Fredrik Andersson Hed (Svíþjóð) 76 Peter Hanson (Svíþjóð), Robert Rock (England), Danny Willett (England), Peter Lawrie (Skotland) 78 Retief Goosen (Suður-Afríka), Jamie Donaldson (England)
Golf Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Sjá meira