Ferrari framlengir samning Massa til 2012 9. júní 2010 11:45 Fernando Alonso. Stefano Domenicali framkvæmdarstjóri Ferrari og Felipe Massa í 800 móti Ferrari í Tyrklandi á dögunum. Mynd: Getty Images Felipe Massa hefur fengið framlengingu á samningi sínum við Ferrrari liðið. en síðustu vikur hefur verið umræða um að Robert Kubica kæmi í hans stað eða jafnvel Mark Webber. Massa hefur verið með Ferrari frá árinu 2001 og hóf ferilinn sem þróunarökumaður, en hann hefur samtals keppt í 69 mótum og unnið 11 þeirra, 30 sinnum komist á verðlaunapall og 15 sinnum verið fremstur á ráslínu, eins og segir í frétt autosport.com um samning Massa í morgun. Hann ók um tíma með Sauber og þá með Ferrari vél. "Ég er ánægður að fá færi að aka hjá Ferrari næstu tvö ár. Ég hef alltaf ekið með vélar sem hafa verið búnar til í Maranello (hjá Ferrari) og er stoltur að aka hjá liði sem er eins og mín önnur fjölskylda", sagði Massa um málið. Stefano Domenciali framkvæmdarstjóri Ferrari sagði að Massa hefði vaxið sem ökumaður og persóna, bæði við erfiðar aðstæður og þegar gleði ríkti. "Við vildum stöðugleika fyrir framtíðina og teljum að við séum með ökumenn sem standa jafnfætis hvað varðar hraða og möguleika á samvinnu innan liðsins", sagði Domenicali. Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Felipe Massa hefur fengið framlengingu á samningi sínum við Ferrrari liðið. en síðustu vikur hefur verið umræða um að Robert Kubica kæmi í hans stað eða jafnvel Mark Webber. Massa hefur verið með Ferrari frá árinu 2001 og hóf ferilinn sem þróunarökumaður, en hann hefur samtals keppt í 69 mótum og unnið 11 þeirra, 30 sinnum komist á verðlaunapall og 15 sinnum verið fremstur á ráslínu, eins og segir í frétt autosport.com um samning Massa í morgun. Hann ók um tíma með Sauber og þá með Ferrari vél. "Ég er ánægður að fá færi að aka hjá Ferrari næstu tvö ár. Ég hef alltaf ekið með vélar sem hafa verið búnar til í Maranello (hjá Ferrari) og er stoltur að aka hjá liði sem er eins og mín önnur fjölskylda", sagði Massa um málið. Stefano Domenciali framkvæmdarstjóri Ferrari sagði að Massa hefði vaxið sem ökumaður og persóna, bæði við erfiðar aðstæður og þegar gleði ríkti. "Við vildum stöðugleika fyrir framtíðina og teljum að við séum með ökumenn sem standa jafnfætis hvað varðar hraða og möguleika á samvinnu innan liðsins", sagði Domenicali.
Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira