Vettel fljótari en Webber á fyrstu æfingunni 5. nóvember 2010 13:41 Sebastian Vettel var fremstur allra á fyrstu æfingu keppnisliða í dag. Mynd: Getty Images/Clive Mason Sebastian Vettel á Red Bull var sneggstur um Interlagos brautina í Brasilíu í dag, en næst síðasta mót ársins fer fram á brautinni á sunnudaginn. Vettel varð tæplega hálfri sekúndu á undan Mark Webber á samskonar bíl. Lewis Hamilton og Jenson Button á McLaren komu næstir, en Fernando Alonso á Ferrari lenti í vandræðum með bíl sinn á lokaspretti æfingarinnar og stöðvaðist í brautinni. Þessi kappar eru í titilslag um helgina og Alonso er í forystu í stigamóti ökumanna. Vitaly Petrov á Renault keyrði harkalega útaf og skall á varnarvegg og Kamyi Kobayahsi á samskonar bíl fór útaf á svipuðum stað, en slapp betur. Báðir urðu þó að hætta æfingunni vegna skemmda á bílunum. Tímarnir fremstu manna: 1. Vettel, Red Bull 1.12.328, 2. Webber + 0.482, 3. Hamilton + 0.517, 4. Button + 0.839, 5. Kubica + 1.042, 6. Rosberg + 1.188, 7. Barrichello + 1.218, 8. Schumacher + 1.315, 9. Sutil + 1.590, 10. Heidfeld + 1.672. Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var sneggstur um Interlagos brautina í Brasilíu í dag, en næst síðasta mót ársins fer fram á brautinni á sunnudaginn. Vettel varð tæplega hálfri sekúndu á undan Mark Webber á samskonar bíl. Lewis Hamilton og Jenson Button á McLaren komu næstir, en Fernando Alonso á Ferrari lenti í vandræðum með bíl sinn á lokaspretti æfingarinnar og stöðvaðist í brautinni. Þessi kappar eru í titilslag um helgina og Alonso er í forystu í stigamóti ökumanna. Vitaly Petrov á Renault keyrði harkalega útaf og skall á varnarvegg og Kamyi Kobayahsi á samskonar bíl fór útaf á svipuðum stað, en slapp betur. Báðir urðu þó að hætta æfingunni vegna skemmda á bílunum. Tímarnir fremstu manna: 1. Vettel, Red Bull 1.12.328, 2. Webber + 0.482, 3. Hamilton + 0.517, 4. Button + 0.839, 5. Kubica + 1.042, 6. Rosberg + 1.188, 7. Barrichello + 1.218, 8. Schumacher + 1.315, 9. Sutil + 1.590, 10. Heidfeld + 1.672.
Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira