Ekki borað í Bobby SB skrifar 7. júlí 2010 11:41 Gröf Bobby Fischer. Stórblaðið New York Post heldur því fram að borað hafi verið í gegnum kistu Bobby Fischer til að ná lífsýnum hins látna skáksmeistara. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir frétt New York Post ranga. Í grein New York Post stendur að borað hafi verið í gegnum kistuna og í lík Bobby Fischer. Fyrirsögn greinarinnar er „Borað í lík Fishcer." Greinina skrifar Andy Soltis, sem er stórmeistari í skák og var útnefndur skákblaðamaður ársins í Bandaríkjunum árið 1988. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir lýsingu New York Post ranga. „Þetta var allt gert með mjög formlegum hætti," segir hann. Spurður hvort borað hafi verið í lík Bobby, líkt og New York Post heldur fram, segir Ólafur: „Ég get staðfest að það er ekki rétt." New York Post er sjötta stærsta dagblað Bandaríkjanna og er í eigu Rubert Murdoch. Blaðið deilir húsi með Fox News og Wall Street Journal. Það er þekkt fyrir æsiblaðamennsku og að tilheyra hinni svokölluðu „gulu pressu". Lík Bobby Fischer var grafið upp í þeim tilgangi að fá málalyktir í harðvítuga faðernisdeilu þar sem arfur Bobby er ásteitingarsteinn hinna deilandi fylkinga. Fischer lést þann 17. janúar 2008 - 64 ára gamall. Innlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira
Stórblaðið New York Post heldur því fram að borað hafi verið í gegnum kistu Bobby Fischer til að ná lífsýnum hins látna skáksmeistara. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir frétt New York Post ranga. Í grein New York Post stendur að borað hafi verið í gegnum kistuna og í lík Bobby Fischer. Fyrirsögn greinarinnar er „Borað í lík Fishcer." Greinina skrifar Andy Soltis, sem er stórmeistari í skák og var útnefndur skákblaðamaður ársins í Bandaríkjunum árið 1988. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir lýsingu New York Post ranga. „Þetta var allt gert með mjög formlegum hætti," segir hann. Spurður hvort borað hafi verið í lík Bobby, líkt og New York Post heldur fram, segir Ólafur: „Ég get staðfest að það er ekki rétt." New York Post er sjötta stærsta dagblað Bandaríkjanna og er í eigu Rubert Murdoch. Blaðið deilir húsi með Fox News og Wall Street Journal. Það er þekkt fyrir æsiblaðamennsku og að tilheyra hinni svokölluðu „gulu pressu". Lík Bobby Fischer var grafið upp í þeim tilgangi að fá málalyktir í harðvítuga faðernisdeilu þar sem arfur Bobby er ásteitingarsteinn hinna deilandi fylkinga. Fischer lést þann 17. janúar 2008 - 64 ára gamall.
Innlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira