Nico Rosberg fljótastur á Spáni 10. febrúar 2010 16:40 Nico í vætunni í dag á Mercedes. mynd: Getty Images Þjóðverjinn Nico Rosberg reyndist allra fljótastur á æfingum á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann ekur með Mercedes og var 0.1 sekúndum á undan Sebastian Buemi. Rigndi á köflum á æfingunni, en vætuveðri var spáð næstu daga. Mark Webber ók Red Bull í fyrsta skipti eftir frumsýningu í morgun og varð níundi. 1. Nico Rosberg Mercedes 1m20.927s 2. Sebastien Buemi Toro Rosso 1m21.031s +0.104 3. Nico Hulkenberg Williams 1m22.243s +1.316 4. Fernando Alonso Ferrari 1m22.895s +1.968 5. Kamui Kobayashi Sauber 1m23.787s +2.860 6. Jenson Button McLaren 1m24.947s +4.020 7. Vitantonio Liuzzi Force India 1m24.968s +4.041 8. Vitaly Petrov Renault 1m25.440s +4.513 9. Mark Webber Red Bull 1m26.502s +5.575 10. Timo Glock Virgin 1m38.734s +17.807 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þjóðverjinn Nico Rosberg reyndist allra fljótastur á æfingum á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann ekur með Mercedes og var 0.1 sekúndum á undan Sebastian Buemi. Rigndi á köflum á æfingunni, en vætuveðri var spáð næstu daga. Mark Webber ók Red Bull í fyrsta skipti eftir frumsýningu í morgun og varð níundi. 1. Nico Rosberg Mercedes 1m20.927s 2. Sebastien Buemi Toro Rosso 1m21.031s +0.104 3. Nico Hulkenberg Williams 1m22.243s +1.316 4. Fernando Alonso Ferrari 1m22.895s +1.968 5. Kamui Kobayashi Sauber 1m23.787s +2.860 6. Jenson Button McLaren 1m24.947s +4.020 7. Vitantonio Liuzzi Force India 1m24.968s +4.041 8. Vitaly Petrov Renault 1m25.440s +4.513 9. Mark Webber Red Bull 1m26.502s +5.575 10. Timo Glock Virgin 1m38.734s +17.807
Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira