Massa: Álag á Ferrari á heimavelli 6. september 2010 19:47 Felipe Massa, ökumaður Ferrari. Mynd: Getty Images Felipe Massa telur að heimavöllur Ferrari verði vettvangur meira álags fyrir liðið en önnur mótssvæði, en áhangendur liðsins fylla hvern krók og kima. Keppt verður á brautinni um næstu helgi. "Það verður frábært að keyra fyrir framan áhorfendur, en raunveruleikinn er sá að þetta er mjög mikilvægt mót, þar sem árangur okkar í Belgíu var ekki góður, þannig að staðan í meistaramótinu eru ekki vænleg", sagði Massa. "Við verðum að pressa fram veginn í síðustu sex mótunum og berjast um sigur eða komast á verðlaunapall eins oft og mögulegt er. Það verður ekki auðvelt." "Ég hóf keppni í sjötta sæti í Belgíu og lauk keppni í fjórða, þannig að vissu leyti var mótið gott. En hvað heildarstigin fyrir Ferrari var þetta ekki nót. Þetta var samt jákvæð niðurstaða miðað við aðstæður í mótinu, en ekki það sem ég vænti eða liðið. " "Bíllinn var ekki eins samkeppnisfær og í síðustu mótum. Það virðist fara eftir eðli brautanna hvernig gengur hjá keppnisliðum", sagði Massa. Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Felipe Massa telur að heimavöllur Ferrari verði vettvangur meira álags fyrir liðið en önnur mótssvæði, en áhangendur liðsins fylla hvern krók og kima. Keppt verður á brautinni um næstu helgi. "Það verður frábært að keyra fyrir framan áhorfendur, en raunveruleikinn er sá að þetta er mjög mikilvægt mót, þar sem árangur okkar í Belgíu var ekki góður, þannig að staðan í meistaramótinu eru ekki vænleg", sagði Massa. "Við verðum að pressa fram veginn í síðustu sex mótunum og berjast um sigur eða komast á verðlaunapall eins oft og mögulegt er. Það verður ekki auðvelt." "Ég hóf keppni í sjötta sæti í Belgíu og lauk keppni í fjórða, þannig að vissu leyti var mótið gott. En hvað heildarstigin fyrir Ferrari var þetta ekki nót. Þetta var samt jákvæð niðurstaða miðað við aðstæður í mótinu, en ekki það sem ég vænti eða liðið. " "Bíllinn var ekki eins samkeppnisfær og í síðustu mótum. Það virðist fara eftir eðli brautanna hvernig gengur hjá keppnisliðum", sagði Massa.
Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira