Massa: Álag á Ferrari á heimavelli 6. september 2010 19:47 Felipe Massa, ökumaður Ferrari. Mynd: Getty Images Felipe Massa telur að heimavöllur Ferrari verði vettvangur meira álags fyrir liðið en önnur mótssvæði, en áhangendur liðsins fylla hvern krók og kima. Keppt verður á brautinni um næstu helgi. "Það verður frábært að keyra fyrir framan áhorfendur, en raunveruleikinn er sá að þetta er mjög mikilvægt mót, þar sem árangur okkar í Belgíu var ekki góður, þannig að staðan í meistaramótinu eru ekki vænleg", sagði Massa. "Við verðum að pressa fram veginn í síðustu sex mótunum og berjast um sigur eða komast á verðlaunapall eins oft og mögulegt er. Það verður ekki auðvelt." "Ég hóf keppni í sjötta sæti í Belgíu og lauk keppni í fjórða, þannig að vissu leyti var mótið gott. En hvað heildarstigin fyrir Ferrari var þetta ekki nót. Þetta var samt jákvæð niðurstaða miðað við aðstæður í mótinu, en ekki það sem ég vænti eða liðið. " "Bíllinn var ekki eins samkeppnisfær og í síðustu mótum. Það virðist fara eftir eðli brautanna hvernig gengur hjá keppnisliðum", sagði Massa. Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Felipe Massa telur að heimavöllur Ferrari verði vettvangur meira álags fyrir liðið en önnur mótssvæði, en áhangendur liðsins fylla hvern krók og kima. Keppt verður á brautinni um næstu helgi. "Það verður frábært að keyra fyrir framan áhorfendur, en raunveruleikinn er sá að þetta er mjög mikilvægt mót, þar sem árangur okkar í Belgíu var ekki góður, þannig að staðan í meistaramótinu eru ekki vænleg", sagði Massa. "Við verðum að pressa fram veginn í síðustu sex mótunum og berjast um sigur eða komast á verðlaunapall eins oft og mögulegt er. Það verður ekki auðvelt." "Ég hóf keppni í sjötta sæti í Belgíu og lauk keppni í fjórða, þannig að vissu leyti var mótið gott. En hvað heildarstigin fyrir Ferrari var þetta ekki nót. Þetta var samt jákvæð niðurstaða miðað við aðstæður í mótinu, en ekki það sem ég vænti eða liðið. " "Bíllinn var ekki eins samkeppnisfær og í síðustu mótum. Það virðist fara eftir eðli brautanna hvernig gengur hjá keppnisliðum", sagði Massa.
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira