Massa segir enn möguleika á titli 23. júní 2010 18:25 Núverandi og fyrrvernadi ökumaður Ferrari ræða málin. Felipe Massa og Michael Schumacher á röltinu, en þeir voru liðsfélagar hjá Ferrari, en Schumacher er núna hjá Mercedes. Mynd: Getty Images Felipe Massa telur að möguleikar sínar á titli séu enn til staðar, þó hann sé ekki meðal efstu manna í stigamótinu. Á toppnum trónir Lewis Hamilton, þá Jenson Button og Fernando Alonso. "Þar til ég greini að ekki sé tölfræðilegir möguleikar á titlinum, þá er allt opið. Við höfum séð margt breytast í tveimur síðustu mótum og það getur breyst enn frekar í næstu tveimur", sagði Massa í frétt á autosport.com. Massa lenti í vandræðum í síðasta móti sem var í Kanada og keyrði á Viantonio Liuzzi í upphafi móts og svo Michael Schumacher undir lokin. Massa varð aðeins fimmtándi í mótinu. Massa keppir í Valencia um helgina og sú braut er svipuð og brautin í Montreal og í ljósi þess að hann náði góðum aksturstímum í Kanada telur hann möguleika sína ágæta á Spáni. Alonso verður á heimavelli og er staðráðinn í að komast á verðlaunapall. "Ég býst við að Ferrari verði sterkt á ný í Valencia. Markmiðið er að komast á verðlaunapall og draumurinn að sigra. Ég er bjartsýnn, enda góður liðsandi innan liðsins", sagði Alonso. Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Felipe Massa telur að möguleikar sínar á titli séu enn til staðar, þó hann sé ekki meðal efstu manna í stigamótinu. Á toppnum trónir Lewis Hamilton, þá Jenson Button og Fernando Alonso. "Þar til ég greini að ekki sé tölfræðilegir möguleikar á titlinum, þá er allt opið. Við höfum séð margt breytast í tveimur síðustu mótum og það getur breyst enn frekar í næstu tveimur", sagði Massa í frétt á autosport.com. Massa lenti í vandræðum í síðasta móti sem var í Kanada og keyrði á Viantonio Liuzzi í upphafi móts og svo Michael Schumacher undir lokin. Massa varð aðeins fimmtándi í mótinu. Massa keppir í Valencia um helgina og sú braut er svipuð og brautin í Montreal og í ljósi þess að hann náði góðum aksturstímum í Kanada telur hann möguleika sína ágæta á Spáni. Alonso verður á heimavelli og er staðráðinn í að komast á verðlaunapall. "Ég býst við að Ferrari verði sterkt á ný í Valencia. Markmiðið er að komast á verðlaunapall og draumurinn að sigra. Ég er bjartsýnn, enda góður liðsandi innan liðsins", sagði Alonso.
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira