Vettel fljótastur á tveimur æfingum 8. október 2010 08:50 Sebastian Vettel á Red Bull á æfingum í Japan í nótt. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur á tveimur Formúlu 1 æfingum á Suzuka brautinni í Japan í nótt. Hann er meðal fimm ökumanna sem berjast um meistaratitilinn í Formúlu 1, en liðsfélagi Vettels, Mark Webber varð annar á báðum æfingum. Á fyrri æfingunni munaði 0.048 sekúndum á köppunum tveimur, en 0.395 á þeirri síðari. Vettel vann mótið í Japan í fyrra og er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna, en Webber er efstur. Í frétt á autosport.com segir að Lewis Hamilton hafi farið útaf í Degner beygjunni á talsverðri ferð á fyrri æfingunni. Það tók langan tíma að laga bílinn og hann komst aðeins nokkra hringi á þeirri síðari. Hamilton er í þriðja sæti í stigamótinu, en Fernando Alonso sem er annar náði best fjórða besta tíma á seinni æfingunni, en var ekki meðal tíu fremstu á þeirri fyrri. Jenson Button sem er fimmti í stigamótinu varð sjötti á seinni æfingunni, en fyrir aftan tíu fremstu á þerri fyrri. Hinsvegar var Robert Kubica á Renault í þriðja sæti á báðum æfingunum. Sýnt verður frá æfingunum í Japan kl. 21.20 á Stöð 2 Sport í kvöld. Tímarnir á æfingum í nótt Æfing 1 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m32.585s 23 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m32.633s + 0.048s 23 3. Robert Kubica Renault 1m33.129s + 0.544s 23 4. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.639s + 1.054s 13 5. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m33.643s + 1.058s 9 6. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.677s + 1.092s 21 7. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 1m33.707s + 1.122s 24 8. Michael Schumacher Mercedes 1m33.739s + 1.154s 20 9. Nick Heidfeld Sauber-Ferrari 1m33.791s + 1.206s 23 10. Nico Rosberg Mercedes 1m33.831s + 1.246s 9 Æfing 2 1. Vettel Red Bull-Renault 1:31.465 31 2. Webber Red Bull-Renault 1:31.860 + 0.395 29 3. Kubica Renault 1:32.200 + 0.735 32 4. Alonso Ferrari 1:32.362 + 0.897 34 5. Massa Ferrari 1:32.519 + 1.054 35 6. Button McLaren-Mercedes 1:32.533 + 1.068 28 7. Petrov Renault 1:32.703 + 1.238 32 8. Schumacher Mercedes 1:32.831 + 1.366 27 9. Sutil Force India-Mercedes 1:32.842 + 1.377 26 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:32.851 + 1.386 26 Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur á tveimur Formúlu 1 æfingum á Suzuka brautinni í Japan í nótt. Hann er meðal fimm ökumanna sem berjast um meistaratitilinn í Formúlu 1, en liðsfélagi Vettels, Mark Webber varð annar á báðum æfingum. Á fyrri æfingunni munaði 0.048 sekúndum á köppunum tveimur, en 0.395 á þeirri síðari. Vettel vann mótið í Japan í fyrra og er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna, en Webber er efstur. Í frétt á autosport.com segir að Lewis Hamilton hafi farið útaf í Degner beygjunni á talsverðri ferð á fyrri æfingunni. Það tók langan tíma að laga bílinn og hann komst aðeins nokkra hringi á þeirri síðari. Hamilton er í þriðja sæti í stigamótinu, en Fernando Alonso sem er annar náði best fjórða besta tíma á seinni æfingunni, en var ekki meðal tíu fremstu á þeirri fyrri. Jenson Button sem er fimmti í stigamótinu varð sjötti á seinni æfingunni, en fyrir aftan tíu fremstu á þerri fyrri. Hinsvegar var Robert Kubica á Renault í þriðja sæti á báðum æfingunum. Sýnt verður frá æfingunum í Japan kl. 21.20 á Stöð 2 Sport í kvöld. Tímarnir á æfingum í nótt Æfing 1 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m32.585s 23 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m32.633s + 0.048s 23 3. Robert Kubica Renault 1m33.129s + 0.544s 23 4. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.639s + 1.054s 13 5. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m33.643s + 1.058s 9 6. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.677s + 1.092s 21 7. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 1m33.707s + 1.122s 24 8. Michael Schumacher Mercedes 1m33.739s + 1.154s 20 9. Nick Heidfeld Sauber-Ferrari 1m33.791s + 1.206s 23 10. Nico Rosberg Mercedes 1m33.831s + 1.246s 9 Æfing 2 1. Vettel Red Bull-Renault 1:31.465 31 2. Webber Red Bull-Renault 1:31.860 + 0.395 29 3. Kubica Renault 1:32.200 + 0.735 32 4. Alonso Ferrari 1:32.362 + 0.897 34 5. Massa Ferrari 1:32.519 + 1.054 35 6. Button McLaren-Mercedes 1:32.533 + 1.068 28 7. Petrov Renault 1:32.703 + 1.238 32 8. Schumacher Mercedes 1:32.831 + 1.366 27 9. Sutil Force India-Mercedes 1:32.842 + 1.377 26 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:32.851 + 1.386 26
Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira