Keilisfólkið Rúnar og Guðrún Brá efnilegust í golfinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2010 06:00 Rúnar Arnórsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Mynd/Stefán Rúnar Arnórsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, bæði úr Keili úr Hafnarfirði, voru valin efnilegustu kylfingar ársins 2010 á uppskeruhátíð Golfsambandsins sem fór fram í gær. Rúnar Arnórsson er stigameistari 17 til 18 ára stráka en Guðrún Brá var stigameistari telpna 15 til 16 ára. Þau hjálpuðu líka Keili að vinna Stigameistaratitil klúbba í unglingaflokki en Golfklúbbur Reykjavíkur vann Stigameistaratitil klúbba í bæði karla- og kvennaflokki. Hér fyrir neðan má sjá öll verðlaunin á Uppskeruhátíðinni í gær en við þetta tækifæri voru afhentir stigameistaratitlar sumarsins, sem og KPMG bikarinn og Júlíusarbikarinn sem Keilismaðurinn Hlynur Geir Hjartarson vann.Stigameistarar 2010. Áskorendamótaröð Arion banka. Strákar 14 ára og yngri. 1 Henning Darri Þórðarson GK 2 Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 3 Arnór Tumi Finnsson GB Stelpur 14 ára og yngri. 1 Harpa Líf Bjarkadóttir GK 2 Eva Karen Björnsdóttir GR 3 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR Drengir 15-16 ára. 1 Þorkell Már Einarsson GB 2 Eggert Rafn Sighvatsson NK 3 Atli Marcher Pálsson GSGStigameistarar 2010. Arion bankamótaröð unglinga. Strákar 14 ára og yngri. 1 Kristinn Reyr Sigurðsson GR 2 Birgir Björn Magnússon GK 3 Símon Leví Héðinsson GOS Stelpur 14 ára og yngri. 1 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 3 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK Drengir 15-16 ára. 1 Bjarki Pétursson GB 2 Hallgrímur Júlíusson GV 3 Ragnar Már Garðarsson GKG Telpur 15-16 ára. 1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 2 Guðrún Pétursdóttir GR 3 Sunna Víðisdóttir GR Piltar 17-18 ára 1 Rúnar Arnórsson GK 2 Magnús Björn Sigurðsson GR 3 Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR Stúlkur 17-18 ára 1 Karen Guðnadóttir GS 2 Jódís Bóasdóttir GK 3 Hildur Kristín Þorvarðardóttir GRStigameistarar. Eimskipsmótaröðin. Karlaflokkur. 1 Hlynur Geir Hjartarson GK 2 Sigmundur Einar Másson GKG 3 Kristján Þór Einarsson GKJ Kvennaflokkur 1 Valdís Þóra Jónsdóttir GL 2 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR 3 Signý Arnórsdóttir GKStigameistarar klúbba. Stigameistari klúbba karlaflokkur: Golfklúbbur Reykjavíkur Stigameistari klúbba kvennaflokkur: Golfklúbbur Reykjavíkur Stigameistarar klúbba, unglingar: Golfklúbburinn KeilirJúlíusarbikarinn: Hlynur Geir Hjartarson, GK 71,31 meðaltalsskorKPMG bikarinn: Meistaraflokkur: Úrvalslið landsbyggðin Eldri kylfingar: Úrvalslið höfuðborgarinnar.Efnilegustu kylfingarnir 2010. Efnilegasti kylfingur2010 karlaflokkur : Rúnar Arnórsson, GK Efnilegasti kylfingur 2010 kvennaflokkur: Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Rúnar Arnórsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, bæði úr Keili úr Hafnarfirði, voru valin efnilegustu kylfingar ársins 2010 á uppskeruhátíð Golfsambandsins sem fór fram í gær. Rúnar Arnórsson er stigameistari 17 til 18 ára stráka en Guðrún Brá var stigameistari telpna 15 til 16 ára. Þau hjálpuðu líka Keili að vinna Stigameistaratitil klúbba í unglingaflokki en Golfklúbbur Reykjavíkur vann Stigameistaratitil klúbba í bæði karla- og kvennaflokki. Hér fyrir neðan má sjá öll verðlaunin á Uppskeruhátíðinni í gær en við þetta tækifæri voru afhentir stigameistaratitlar sumarsins, sem og KPMG bikarinn og Júlíusarbikarinn sem Keilismaðurinn Hlynur Geir Hjartarson vann.Stigameistarar 2010. Áskorendamótaröð Arion banka. Strákar 14 ára og yngri. 1 Henning Darri Þórðarson GK 2 Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 3 Arnór Tumi Finnsson GB Stelpur 14 ára og yngri. 1 Harpa Líf Bjarkadóttir GK 2 Eva Karen Björnsdóttir GR 3 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR Drengir 15-16 ára. 1 Þorkell Már Einarsson GB 2 Eggert Rafn Sighvatsson NK 3 Atli Marcher Pálsson GSGStigameistarar 2010. Arion bankamótaröð unglinga. Strákar 14 ára og yngri. 1 Kristinn Reyr Sigurðsson GR 2 Birgir Björn Magnússon GK 3 Símon Leví Héðinsson GOS Stelpur 14 ára og yngri. 1 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 3 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK Drengir 15-16 ára. 1 Bjarki Pétursson GB 2 Hallgrímur Júlíusson GV 3 Ragnar Már Garðarsson GKG Telpur 15-16 ára. 1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 2 Guðrún Pétursdóttir GR 3 Sunna Víðisdóttir GR Piltar 17-18 ára 1 Rúnar Arnórsson GK 2 Magnús Björn Sigurðsson GR 3 Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR Stúlkur 17-18 ára 1 Karen Guðnadóttir GS 2 Jódís Bóasdóttir GK 3 Hildur Kristín Þorvarðardóttir GRStigameistarar. Eimskipsmótaröðin. Karlaflokkur. 1 Hlynur Geir Hjartarson GK 2 Sigmundur Einar Másson GKG 3 Kristján Þór Einarsson GKJ Kvennaflokkur 1 Valdís Þóra Jónsdóttir GL 2 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR 3 Signý Arnórsdóttir GKStigameistarar klúbba. Stigameistari klúbba karlaflokkur: Golfklúbbur Reykjavíkur Stigameistari klúbba kvennaflokkur: Golfklúbbur Reykjavíkur Stigameistarar klúbba, unglingar: Golfklúbburinn KeilirJúlíusarbikarinn: Hlynur Geir Hjartarson, GK 71,31 meðaltalsskorKPMG bikarinn: Meistaraflokkur: Úrvalslið landsbyggðin Eldri kylfingar: Úrvalslið höfuðborgarinnar.Efnilegustu kylfingarnir 2010. Efnilegasti kylfingur2010 karlaflokkur : Rúnar Arnórsson, GK Efnilegasti kylfingur 2010 kvennaflokkur: Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK
Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira