Button: Gaman að sjá rásnúmer 1 29. janúar 2010 17:31 Lewis Hamilton skoðar rásnúmer eitt, sem Jenson Button hefur á sínum bíl í ár sem meistari. mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button er heimsmeistari í Formúlu 1 og var stoltur að sjá rásnúmer 1 bíl McLaren á frumsýningu liðsins í dag. "Það er kominn tími til að horfa fram veginn, þó minningarnar séu til staðar frá síðasta ári. Það er gaman að sjá rásnúmer 1 á bílnum og núna er tími til að fókusera á framtíðina. Bíllinn er magnaður að sjá", sagði Button. "Það hefur verið mikið að gera hjá liðinu og andinn hjá liðinu kom mér þægilega á óvart. Ég er orðinn hluti af liðinu á skömmum tíma og hef dvalið nokkra daga með liðsmönnum. Byrjun síðasta árs var erfið og það hefur fært þeim hungur eftir árangri í ár. Menn hafa haft mikið að gera í vetur sem aldrei fyrr. En þeim er nokk sama." "Það eru 19 mót að takast á við og við sjáum í lok árs hvað gerist. Það borgar sig ekki að hugsa of langt fram í tímann, það væru mistök. Maður verður að hugsa um núið og gera bílinn eins snöggan og mögulegt er", sagði Button. Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Jenson Button er heimsmeistari í Formúlu 1 og var stoltur að sjá rásnúmer 1 bíl McLaren á frumsýningu liðsins í dag. "Það er kominn tími til að horfa fram veginn, þó minningarnar séu til staðar frá síðasta ári. Það er gaman að sjá rásnúmer 1 á bílnum og núna er tími til að fókusera á framtíðina. Bíllinn er magnaður að sjá", sagði Button. "Það hefur verið mikið að gera hjá liðinu og andinn hjá liðinu kom mér þægilega á óvart. Ég er orðinn hluti af liðinu á skömmum tíma og hef dvalið nokkra daga með liðsmönnum. Byrjun síðasta árs var erfið og það hefur fært þeim hungur eftir árangri í ár. Menn hafa haft mikið að gera í vetur sem aldrei fyrr. En þeim er nokk sama." "Það eru 19 mót að takast á við og við sjáum í lok árs hvað gerist. Það borgar sig ekki að hugsa of langt fram í tímann, það væru mistök. Maður verður að hugsa um núið og gera bílinn eins snöggan og mögulegt er", sagði Button.
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira