Arsenal í vandræðum - ótrúleg endurkoma Roma Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. nóvember 2010 21:43 Chelsea lenti óvænt undir gegn Zilina en kom til baka og vann. Arsenal er komið með bakið upp við vegginn fræga í Meistaradeildinni eftir óvænt tap, 2-0, fyrir Braga í Portúgal. Arsenal verður að vinna lokaleik sinn í riðlakeppninni til þess að verða öruggt áfram. AC Milan er aftur á móti komið áfram eftir góðan útisigur á Auxerre þar sem Allegri treysti á reynsluna. Það skilaði sér. Roma er einnig í fínum málum eftir ævintýralegan sigur á FC Bayern. Roma var 0-2 undir í hálfleik en kom til baka og vann glæsilegan sigur, 3-2. Úrslit kvöldsins: E-riðill: Roma-FC Bayern 3-20-1 Mario Gomez (32.), 0-2 Mario Gomez (39.), 1-2 Marco Borriello (49.), 2-2 Daniele de Rossi (81.), 3-2 Francesco Totti, víti (83.) Basel-CFR Cluj 1-01-0 Federico Amerares (15.) staðan: FC Bayern 5 4 0 1 13-6 12 Roma 5 3 0 2 9-10 9 Basel 5 2 0 3 8-8 6 CFR Cluj 5 1 0 4 5-11 3 F-riðill: Spartak Moskva-Marseille 0-30-1 Mathieu Valbuena (17.), 0-2 Loic Remy (54.), 0-3 Brandao (67.). Chelsea-MSK Zilina 2-10-1 Bello Babatounde (19.), 1-1 Daniel Sturridge (51.), 2-1 Florent Malouda (83.) staðan:Chelsea 5 5 0 0 14-3 15 Marseille 5 3 0 2 11-3 9 Spartak Moskva 5 2 0 3 5-9 6 MSK Zilina 5 0 0 5 2-17 0 G-riðill: Auxerre-AC Milan 0-20-1 Zlatan Ibrahimovic (63.), 0-2 Ronaldinho (90.+1). Ajax-Real Madrid 0-40-1 Karim Benzema (36.), 0-2 Alvaro Arbeloa (44.), 0-3 Cristiano Ronaldo (70.), 0-4 Cristiano Ronaldo, víti (81.) staðan:Real Madrid 5 4 1 0 11-2 13 AC Milan 5 2 2 1 7-5 8 Ajax 5 1 1 3 4-10 4 Auxerre 5 1 0 4 3-8 3 H-riðill: Braga-Arsenal 2-01-0 Matheus (83.), 2-0 Matheus (90.+3). Partizan Belgrad-Shaktar Donetsk 0-30-1 Taras Stepanenko (51.), 0-2 Jadson (59.), 0-3 Eduardo (67.) staðan: Shaktar 5 4 0 1 10-6 12 Arsenal 5 3 0 2 15-6 9 Braga 5 3 0 2 5-9 9 Partizan 5 0 0 5 1-10 0 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Sjá meira
Arsenal er komið með bakið upp við vegginn fræga í Meistaradeildinni eftir óvænt tap, 2-0, fyrir Braga í Portúgal. Arsenal verður að vinna lokaleik sinn í riðlakeppninni til þess að verða öruggt áfram. AC Milan er aftur á móti komið áfram eftir góðan útisigur á Auxerre þar sem Allegri treysti á reynsluna. Það skilaði sér. Roma er einnig í fínum málum eftir ævintýralegan sigur á FC Bayern. Roma var 0-2 undir í hálfleik en kom til baka og vann glæsilegan sigur, 3-2. Úrslit kvöldsins: E-riðill: Roma-FC Bayern 3-20-1 Mario Gomez (32.), 0-2 Mario Gomez (39.), 1-2 Marco Borriello (49.), 2-2 Daniele de Rossi (81.), 3-2 Francesco Totti, víti (83.) Basel-CFR Cluj 1-01-0 Federico Amerares (15.) staðan: FC Bayern 5 4 0 1 13-6 12 Roma 5 3 0 2 9-10 9 Basel 5 2 0 3 8-8 6 CFR Cluj 5 1 0 4 5-11 3 F-riðill: Spartak Moskva-Marseille 0-30-1 Mathieu Valbuena (17.), 0-2 Loic Remy (54.), 0-3 Brandao (67.). Chelsea-MSK Zilina 2-10-1 Bello Babatounde (19.), 1-1 Daniel Sturridge (51.), 2-1 Florent Malouda (83.) staðan:Chelsea 5 5 0 0 14-3 15 Marseille 5 3 0 2 11-3 9 Spartak Moskva 5 2 0 3 5-9 6 MSK Zilina 5 0 0 5 2-17 0 G-riðill: Auxerre-AC Milan 0-20-1 Zlatan Ibrahimovic (63.), 0-2 Ronaldinho (90.+1). Ajax-Real Madrid 0-40-1 Karim Benzema (36.), 0-2 Alvaro Arbeloa (44.), 0-3 Cristiano Ronaldo (70.), 0-4 Cristiano Ronaldo, víti (81.) staðan:Real Madrid 5 4 1 0 11-2 13 AC Milan 5 2 2 1 7-5 8 Ajax 5 1 1 3 4-10 4 Auxerre 5 1 0 4 3-8 3 H-riðill: Braga-Arsenal 2-01-0 Matheus (83.), 2-0 Matheus (90.+3). Partizan Belgrad-Shaktar Donetsk 0-30-1 Taras Stepanenko (51.), 0-2 Jadson (59.), 0-3 Eduardo (67.) staðan: Shaktar 5 4 0 1 10-6 12 Arsenal 5 3 0 2 15-6 9 Braga 5 3 0 2 5-9 9 Partizan 5 0 0 5 1-10 0
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Sjá meira