Rússinn Petrov líklega áfram hjá Renault 17. nóvember 2010 16:49 Vitaly Petrov og Robert Kubica voru ökumenn Renault og öruggt að Kubica verður áfram, en mál Petrovs er í skoðun. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Eric Boullier, framkvæmdarstjóri Formúlu 1 liðs Renault telur líklegt að Vitaly Petrov frá Rússlandi verði áfram hjá liðinu á næsta ári, en hann stóð sig vel í lokamótinu í mikilli báráttu við Fernando Alonso hjá Ferrari. Alonso komst aldrei framúr Petrov og þannig dvínuðu smám saman möguleikar Alonso að landa meistaratitli ökumanna. Hann varð sjöundi, en þurfti fjórða sæti vegna sigurs Sebastian Vettel. Úrslitin voru honum mikil vonbrigði, en frammistaða Petrovs gætu hafað bjargað möguleikum hans á að vera áfram hjá Renault. "Frammistaða hans í Abu Dhabi er jákvætt innlegg, en við þurfum að setjast niður og ég vil vera úthvíldur þegar ég skoða stöðuna. Það hafa verið vonbrigði og við verðum að skoða heildarmyndina", sagði Boullier í frétt á autosport.com Hann hafði tjáð sig opinberlega um það að Petrov yrði að standa sig vel á lokasprettinum á keppnistímaibilinu ef hann ætlaði að halda sæti sínu. Renault liðið mun skoða málið næstu vikurnar, en hefur rætt við Nick Heidfeld, Adrian Sutil og Nico Hulkenberg, sem er laus frá Williams. Boullier segist hafa verið mjög opinn við þessa aðila og gefið í skyn að meiri líkur séu á því að Petrov verði áfram en minni. Um tíma var umræða um að Kimi Raikkönen væri í viðræðum við liðið, en þær runnu út í sandinn. Robert Kubica verður áfram hjá Renault á næsta ári. Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Eric Boullier, framkvæmdarstjóri Formúlu 1 liðs Renault telur líklegt að Vitaly Petrov frá Rússlandi verði áfram hjá liðinu á næsta ári, en hann stóð sig vel í lokamótinu í mikilli báráttu við Fernando Alonso hjá Ferrari. Alonso komst aldrei framúr Petrov og þannig dvínuðu smám saman möguleikar Alonso að landa meistaratitli ökumanna. Hann varð sjöundi, en þurfti fjórða sæti vegna sigurs Sebastian Vettel. Úrslitin voru honum mikil vonbrigði, en frammistaða Petrovs gætu hafað bjargað möguleikum hans á að vera áfram hjá Renault. "Frammistaða hans í Abu Dhabi er jákvætt innlegg, en við þurfum að setjast niður og ég vil vera úthvíldur þegar ég skoða stöðuna. Það hafa verið vonbrigði og við verðum að skoða heildarmyndina", sagði Boullier í frétt á autosport.com Hann hafði tjáð sig opinberlega um það að Petrov yrði að standa sig vel á lokasprettinum á keppnistímaibilinu ef hann ætlaði að halda sæti sínu. Renault liðið mun skoða málið næstu vikurnar, en hefur rætt við Nick Heidfeld, Adrian Sutil og Nico Hulkenberg, sem er laus frá Williams. Boullier segist hafa verið mjög opinn við þessa aðila og gefið í skyn að meiri líkur séu á því að Petrov verði áfram en minni. Um tíma var umræða um að Kimi Raikkönen væri í viðræðum við liðið, en þær runnu út í sandinn. Robert Kubica verður áfram hjá Renault á næsta ári.
Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira