Alonso vill á verðalaunapallinn 21. júlí 2010 09:20 Jenson Button, Fernando Alonso, Michael Schumacher og Lewis Hamilton hafa allir orðið meistarar í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Fernando Alonso keppir á Hockenheim brautinni í Þýskalandi og mætir m.a. sex þýskum ökumönnum sem allir vilja heilla heimamenn. En Ferrari á fjölda aðdáenda í Þýskalandi og ljóst að Alonso fær sinn stuðning líka. Alonso hefur ekki unnið mót frá því að hann fyrsta mót ársins í Barein í mars. Hann dvaldi í fjóra daga í bækstöðum Ferrari í Maranello á Ítalíu í síðustu viku og vann með liðsmönnum sínum og hann segir andann öflugan innan liðsins. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari sagði á dögunum að þeir sem ekki trúa á að Ferrari geti orðið meistari á árinu mættu alveg hætta störfum. "Það er meiri hugur en áður eftir tvö slæm mót og við eigum skilgið góðan árangur. Við höfum séð það á árinu að tvö eða þrjú slæm mót, eða tvö eða þrjú góð geta snúð öllu við", sagði Alonso í frétt á autosport.com. Þar er vitnað í viðtal við Alonso á vefsvæði Ferrari. "Við munum upplifa góða tíma innan skamms, hámarka getu bílsins og komast á verðlaunapall í tveimur til þremur mótum í röð. Ég er viss um að nýja stigakerfið mun hjálpa okkur í toppslaginn á nýjan leik. Mjög fljótlega." "Ég er bjartsýnn fyrir komandi mót og mætum með nýja hluti í bílnum og hættum ekki að reyna. Við munu berjast til þrautar", sagði Alonso. Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fernando Alonso keppir á Hockenheim brautinni í Þýskalandi og mætir m.a. sex þýskum ökumönnum sem allir vilja heilla heimamenn. En Ferrari á fjölda aðdáenda í Þýskalandi og ljóst að Alonso fær sinn stuðning líka. Alonso hefur ekki unnið mót frá því að hann fyrsta mót ársins í Barein í mars. Hann dvaldi í fjóra daga í bækstöðum Ferrari í Maranello á Ítalíu í síðustu viku og vann með liðsmönnum sínum og hann segir andann öflugan innan liðsins. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari sagði á dögunum að þeir sem ekki trúa á að Ferrari geti orðið meistari á árinu mættu alveg hætta störfum. "Það er meiri hugur en áður eftir tvö slæm mót og við eigum skilgið góðan árangur. Við höfum séð það á árinu að tvö eða þrjú slæm mót, eða tvö eða þrjú góð geta snúð öllu við", sagði Alonso í frétt á autosport.com. Þar er vitnað í viðtal við Alonso á vefsvæði Ferrari. "Við munum upplifa góða tíma innan skamms, hámarka getu bílsins og komast á verðlaunapall í tveimur til þremur mótum í röð. Ég er viss um að nýja stigakerfið mun hjálpa okkur í toppslaginn á nýjan leik. Mjög fljótlega." "Ég er bjartsýnn fyrir komandi mót og mætum með nýja hluti í bílnum og hættum ekki að reyna. Við munu berjast til þrautar", sagði Alonso.
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira