Hamilton: Erfið mót framundan 25. júní 2010 19:32 Lewis Hamilton þeysir á hafnarbakkanum í Valencia í dag. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton er efstur í stigamóti Formúlu 1 ökumanna, þremur stigum á undan Jenson Button og sex á undan Fernando Alonso, sem var með besta aksturstímann á æfingum í dag á Valencia brautinni á Spáni. Keppt er í Valencia á sunnudaginn Hamilton telur að margt geti breyst á skömmum tíma hvað stigin varðar, en Red Bull liðið með þá Sebastian Vettel og Mark Webber voru með næstbesta og þriðja besta tímann í dag. "Ég skoða aldrei málin þannig að hver eigi mesta möguleika á titlinum. Síðustu vikur höfum við komist í kjörstöðu, en tímabilið er bara hálfnað og það hafa orðið miklar breytingar í síðustu mótum. Við sjáum að Ferrari er að eflast og Red Bull á góða möguleika", sagði Hamilton í dag. "Við tökum eitt mót í einu og þetta verður erfitt, næstu mót verða mjög vandasöm", sagði Hamilton. Stigastaðan 1 Lewis Hamilton 109 2 Jenson Button 106 3 Mark Webber 103 4 Fernando Alonso 94 5 Sebastian Vettel 90 6 Nico Rosberg 74 7 Robert Kubica 73 8 Felipe Massa 6 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton er efstur í stigamóti Formúlu 1 ökumanna, þremur stigum á undan Jenson Button og sex á undan Fernando Alonso, sem var með besta aksturstímann á æfingum í dag á Valencia brautinni á Spáni. Keppt er í Valencia á sunnudaginn Hamilton telur að margt geti breyst á skömmum tíma hvað stigin varðar, en Red Bull liðið með þá Sebastian Vettel og Mark Webber voru með næstbesta og þriðja besta tímann í dag. "Ég skoða aldrei málin þannig að hver eigi mesta möguleika á titlinum. Síðustu vikur höfum við komist í kjörstöðu, en tímabilið er bara hálfnað og það hafa orðið miklar breytingar í síðustu mótum. Við sjáum að Ferrari er að eflast og Red Bull á góða möguleika", sagði Hamilton í dag. "Við tökum eitt mót í einu og þetta verður erfitt, næstu mót verða mjög vandasöm", sagði Hamilton. Stigastaðan 1 Lewis Hamilton 109 2 Jenson Button 106 3 Mark Webber 103 4 Fernando Alonso 94 5 Sebastian Vettel 90 6 Nico Rosberg 74 7 Robert Kubica 73 8 Felipe Massa 6
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira