Mourinho: Ekkert meira fyrir mig að gera hér Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 22. maí 2010 22:30 Jose Mourinho er af mörgum talinn besti þjálfari heims. Snillingurinn José Mourinho, þjálfari Inter, sagði eftir sigur liðsins í Meistaradeild Evrópu í kvöld að hann sé líklega á förum frá félaginu þar sem hann hafi ekkert meira að gera þarna, búinn að vinna allt. Mourinho er sá þriðji í sögunni sem að sigrar keppnina með sitt hvoru liðinu en hann endaði einnig fjörtíu og fimm ára bið Inter manna með sigrinum í kvöld. Mourinho veifaði stuðningsmönnum félagsins innilega í leikslok sem var líkt og kveðjustund kappans. „Ég ætla að verða sá eini sem að vinnur Meistaradeildina með þremur liðum. Það er líklegra að ég fari heldur en að ég haldi áfram hér," sagði José Mourinho eftir sigurinn í kvöld. „Ég er búinn að vera ánægður hjá Inter en ekki beint í ítalska boltanum vegna þess hvernig komið hefur verið fram við mig. Ég mun elska Inter að eilífu. Ætti ég að fara? Ég er betri en þegar að ég kom hingað. En núna vil ég aðra áskorun," bætti Mourinho við. „Ég er búinn að vera hugsa þetta í þrjá mánuði og ætla að taka mér nokkra daga til viðbótar. Ég hef ekki talað neitt við Real Madrid eins og sögusagnir hafa verið að segja. „Nú er ég búinn að vinna allt hér með Inter og ekkert meira fyrir mig að gera hér. En eins og ég segi þá hef ég ekki hitt neinn eða skrifað undir neitt svo að við sjáum bara til með framhaldið," sagði José Mourinho. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Snillingurinn José Mourinho, þjálfari Inter, sagði eftir sigur liðsins í Meistaradeild Evrópu í kvöld að hann sé líklega á förum frá félaginu þar sem hann hafi ekkert meira að gera þarna, búinn að vinna allt. Mourinho er sá þriðji í sögunni sem að sigrar keppnina með sitt hvoru liðinu en hann endaði einnig fjörtíu og fimm ára bið Inter manna með sigrinum í kvöld. Mourinho veifaði stuðningsmönnum félagsins innilega í leikslok sem var líkt og kveðjustund kappans. „Ég ætla að verða sá eini sem að vinnur Meistaradeildina með þremur liðum. Það er líklegra að ég fari heldur en að ég haldi áfram hér," sagði José Mourinho eftir sigurinn í kvöld. „Ég er búinn að vera ánægður hjá Inter en ekki beint í ítalska boltanum vegna þess hvernig komið hefur verið fram við mig. Ég mun elska Inter að eilífu. Ætti ég að fara? Ég er betri en þegar að ég kom hingað. En núna vil ég aðra áskorun," bætti Mourinho við. „Ég er búinn að vera hugsa þetta í þrjá mánuði og ætla að taka mér nokkra daga til viðbótar. Ég hef ekki talað neitt við Real Madrid eins og sögusagnir hafa verið að segja. „Nú er ég búinn að vinna allt hér með Inter og ekkert meira fyrir mig að gera hér. En eins og ég segi þá hef ég ekki hitt neinn eða skrifað undir neitt svo að við sjáum bara til með framhaldið," sagði José Mourinho.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn