Ástralskur nýliði fljótari en meistarinn 17. nóvember 2010 14:00 Nýliði Red Bull, Daniel Ricciardo var fljótari en heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði að vera í tímatökum, þegar hann ók Red Bull bíl á æfingum í Abu Dhabi í dag. Keppnisliðin í Formúlu 1 hafa leyft ungum ökumönnum að spreyta sig um borð í bílum sínum í leit að ökumönnum framtíðarinnar. Ricciardo var 1.3 sekúndum sneggri um brautina, en Vettel náði að vera í tímatökunni fyrir kappaksturinn á laugardaginn. Frá þessu er greint á autosport.com. Ricciardo ók bíl Webbers, en hann er frá Ástralíu eins og Webber. Talið er að aðstæður á brautinni séu mun betri en þær voru þegar tímatakan fór fram, en engu að síður vakti tími Ricciardo athygli, en hann hefur samtals ekið Formúlu 1 bíl fjórum sinnum. Williams leyfði Pastor Maldonado að keyra sinn bíl, en hann hafði áður ekið fyrir Hispania liðið. Liðið er að skoða hann með tillliti til keppnissætis árið 2011. Maldonaldo var þremur fjórðu úr sekúndu fljótari en Rubens Barrichello var í tímatökunni á laugardag. Tímar ökumanna í Abu Dhabi í dag 1. Daniel Ricciardo Red Bull 1m38.102s 77 2. Jerome D'Ambrosio Renault 1m38.802s 83 3. Sam Bird Mercedes 1m39.220s 82 4. Gary Paffett McLaren 1m39.760s 84 5. Jules Bianchi Ferrari 1m39.916s 93 6. Sergio Perez Sauber 1m40.543s 91 7. Paul di Resta Force India 1m40.901s 27 8. Pastor Maldonado Williams 1m40.944s 81 9. Jean-Eric Vergne Toro Rosso 1m40.974s 61 10. Yelmer Buurman Force India 1m41.178s 67 11. Davide Valsecchi Hispania 1m43.013s 32 12. Luiz Razia Virgin 1m43.525s 70 13. Josef Kral Hispania 1m44.143s 61 14. Rodolfo Gonzalez Lotus 1m44.312s 41 15. Vladimir Arabadzhiev Lotus 1m45.723s 49 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nýliði Red Bull, Daniel Ricciardo var fljótari en heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði að vera í tímatökum, þegar hann ók Red Bull bíl á æfingum í Abu Dhabi í dag. Keppnisliðin í Formúlu 1 hafa leyft ungum ökumönnum að spreyta sig um borð í bílum sínum í leit að ökumönnum framtíðarinnar. Ricciardo var 1.3 sekúndum sneggri um brautina, en Vettel náði að vera í tímatökunni fyrir kappaksturinn á laugardaginn. Frá þessu er greint á autosport.com. Ricciardo ók bíl Webbers, en hann er frá Ástralíu eins og Webber. Talið er að aðstæður á brautinni séu mun betri en þær voru þegar tímatakan fór fram, en engu að síður vakti tími Ricciardo athygli, en hann hefur samtals ekið Formúlu 1 bíl fjórum sinnum. Williams leyfði Pastor Maldonado að keyra sinn bíl, en hann hafði áður ekið fyrir Hispania liðið. Liðið er að skoða hann með tillliti til keppnissætis árið 2011. Maldonaldo var þremur fjórðu úr sekúndu fljótari en Rubens Barrichello var í tímatökunni á laugardag. Tímar ökumanna í Abu Dhabi í dag 1. Daniel Ricciardo Red Bull 1m38.102s 77 2. Jerome D'Ambrosio Renault 1m38.802s 83 3. Sam Bird Mercedes 1m39.220s 82 4. Gary Paffett McLaren 1m39.760s 84 5. Jules Bianchi Ferrari 1m39.916s 93 6. Sergio Perez Sauber 1m40.543s 91 7. Paul di Resta Force India 1m40.901s 27 8. Pastor Maldonado Williams 1m40.944s 81 9. Jean-Eric Vergne Toro Rosso 1m40.974s 61 10. Yelmer Buurman Force India 1m41.178s 67 11. Davide Valsecchi Hispania 1m43.013s 32 12. Luiz Razia Virgin 1m43.525s 70 13. Josef Kral Hispania 1m44.143s 61 14. Rodolfo Gonzalez Lotus 1m44.312s 41 15. Vladimir Arabadzhiev Lotus 1m45.723s 49
Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira