Alonso og Massa frumsýndu Ferrari 28. janúar 2010 11:06 Nýr Ferrari bíll var frumsýndur í dag. Spánverjinn Fernando Alonso og Felipe Massa frumsýndi nýjan Ferrari á Ítalíu í dag. Alonso er nýr liðsmaður Ferrari, en hann ók fyrir Renault í fyrra. Massa hefur náð sér af meiðslum sem hann hlaut í fyrra og klár í slaginn. "Þetta er fyrsta frumsýning mín með Ferrari og stundin því þrunginn tilfinningum. Ég er þakklátur Ferrari, sem hefur lagt hart að sér síðustu mánuði til að þessi draumur yrði að veruleika, þessi nýi bíll. Það er mikil ástríða að baki þessu verki", sagði Alonso. "Við erum tilbúnir að takast á við verkefnið og það er mitt verk að skila öllu sem bíllinn býður upp á. Við Massa verðir sterkir saman og væntum þess að færa Ferrari áhangendum meistaratitilinn", sagði Alonso. Massa lenti í erfiðleikum í fyrra þegar hann lenti í slysi í Ungverjalandi og óttast var um líf hans um tíma, eftir að hann fékk gorm í höfuðið í tímatökunni í Búdapest. Hann hefur þó náð sér að fullu með hjálp góðra manna og eigin styrk, "Það er óneitanlega ánægjulegt að vera á frumsýningu Ferrari, því síðasta ár var erfitt. Ég er stoltur og vill vinna af meiri elju en nokkurn tíma áður. Ég vona að þessi bíll verði mjög samkeppnisfær, að við verðum fremstir á ráslínu í tímatökum að við berjumst um titilinn", sagði Massa. Alosno er með langtímasamning við Ferrari og kveðst vilja ljúka ferlinum með liðinu, en hann varð meistari í tvígang með Renault, tók eitt ár með McLaren og ók síðan á ný með Renault, en samdi við Ferrari á síðasta ári.Hægt er að fylgjast með beint með fleiri atriðum frá Ferrari í beinni útsendingu á ferrari.com í dag. Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso og Felipe Massa frumsýndi nýjan Ferrari á Ítalíu í dag. Alonso er nýr liðsmaður Ferrari, en hann ók fyrir Renault í fyrra. Massa hefur náð sér af meiðslum sem hann hlaut í fyrra og klár í slaginn. "Þetta er fyrsta frumsýning mín með Ferrari og stundin því þrunginn tilfinningum. Ég er þakklátur Ferrari, sem hefur lagt hart að sér síðustu mánuði til að þessi draumur yrði að veruleika, þessi nýi bíll. Það er mikil ástríða að baki þessu verki", sagði Alonso. "Við erum tilbúnir að takast á við verkefnið og það er mitt verk að skila öllu sem bíllinn býður upp á. Við Massa verðir sterkir saman og væntum þess að færa Ferrari áhangendum meistaratitilinn", sagði Alonso. Massa lenti í erfiðleikum í fyrra þegar hann lenti í slysi í Ungverjalandi og óttast var um líf hans um tíma, eftir að hann fékk gorm í höfuðið í tímatökunni í Búdapest. Hann hefur þó náð sér að fullu með hjálp góðra manna og eigin styrk, "Það er óneitanlega ánægjulegt að vera á frumsýningu Ferrari, því síðasta ár var erfitt. Ég er stoltur og vill vinna af meiri elju en nokkurn tíma áður. Ég vona að þessi bíll verði mjög samkeppnisfær, að við verðum fremstir á ráslínu í tímatökum að við berjumst um titilinn", sagði Massa. Alosno er með langtímasamning við Ferrari og kveðst vilja ljúka ferlinum með liðinu, en hann varð meistari í tvígang með Renault, tók eitt ár með McLaren og ók síðan á ný með Renault, en samdi við Ferrari á síðasta ári.Hægt er að fylgjast með beint með fleiri atriðum frá Ferrari í beinni útsendingu á ferrari.com í dag.
Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira