Hálfs kílómetra breið sprunga í Toppgíg Breki Logason skrifar 14. apríl 2010 19:07 Gruggug jökulvatnið þreyttist af toppi Eyjafjallajökuls, niður Gígjökul, fyllti lónið þar fyrir neðan áður en það rann niður í Markarfljótið. Sprungan í Toppgíg jökulsins er um 2 kílómetrar á lengd og 500 metrar á breidd. Rúmlega þrjár Hallgrímskirkjur af ís eru í gígnum, en hann er um 250 metrar að þykkt. Þegar við flugum yfir jökulinn með vísindamönnum eldsnemma í morgun áttuðu menn sig á því að það gaus úr Toppgígnum en ekki í sunnanverðum jöklinum eins og menn héldu í upphafi. Gosmökkurinn var tignarlegur og fór sífellt stækkandi. Vatnsrennslið í Gígjökli óx jafnt og þétt í Lónið fyrir ofan Markarfljót og fór að fyllast. Eins og sést á þessari skýringarmynd fór hlaupið þessa leið niður eftir Markarfljóti og var töluverður kraftur í því rétt eftir hádegi í dag, en seinni partinn fór það minnkandi. Menn áttuðu sig svo á því að um kílómeter frá sprungunni hafði annar minni gígur myndast og fór þá að renna í suður niður Svaðbælisá sunnan megin. Mikill kraftur var í hlaupinu sem tók niður gömlu Markarfljótbrúnna en með því að rjúfa vegi með stórri gröfu var miklu bjargað. Ljóst er þó að tjón er töluvert. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Gruggug jökulvatnið þreyttist af toppi Eyjafjallajökuls, niður Gígjökul, fyllti lónið þar fyrir neðan áður en það rann niður í Markarfljótið. Sprungan í Toppgíg jökulsins er um 2 kílómetrar á lengd og 500 metrar á breidd. Rúmlega þrjár Hallgrímskirkjur af ís eru í gígnum, en hann er um 250 metrar að þykkt. Þegar við flugum yfir jökulinn með vísindamönnum eldsnemma í morgun áttuðu menn sig á því að það gaus úr Toppgígnum en ekki í sunnanverðum jöklinum eins og menn héldu í upphafi. Gosmökkurinn var tignarlegur og fór sífellt stækkandi. Vatnsrennslið í Gígjökli óx jafnt og þétt í Lónið fyrir ofan Markarfljót og fór að fyllast. Eins og sést á þessari skýringarmynd fór hlaupið þessa leið niður eftir Markarfljóti og var töluverður kraftur í því rétt eftir hádegi í dag, en seinni partinn fór það minnkandi. Menn áttuðu sig svo á því að um kílómeter frá sprungunni hafði annar minni gígur myndast og fór þá að renna í suður niður Svaðbælisá sunnan megin. Mikill kraftur var í hlaupinu sem tók niður gömlu Markarfljótbrúnna en með því að rjúfa vegi með stórri gröfu var miklu bjargað. Ljóst er þó að tjón er töluvert.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira