Þjófur laus þrátt fyrir myndbirtingu 20. október 2010 05:45 Ölstofuþjófurinn Maður sést í öryggismyndavélum stela jakka sem hengdur hafði verið undir barborðið. Myndband af þjófnaðinum var enn á Netinu í gærkvöld þótt fórnarlambið hafi lofað að láta fjarlægja það. Þjófur sem stal jakka með veski, síma, myndavél og öðrum verðmætum á Ölstofunni aðfaranótt sunnudags gengur enn laus þrátt fyrir að myndband af þjófnaðinum hafi verið birt á Netinu í gær. Fórnarlamb þjófsins er Suður-Afríkumaðurinn Andrie Roux. „Hann fékk disk hjá okkur úr öryggismyndavélum til að fara með til lögreglunnar og hann setti myndirnar á Netið. Hann langaði bara að fá jakkann,“ útskýrir Kormákur Geirharðsson, einn eigenda Ölstofunnar, hvernig það megi vera að myndskeið úr eftirlitsmyndavélum á öldurhúsi, þar sem gestum er sérstaklega bannað að nota myndavélar, rötuðu í opinbera birtingu á Netinu. „Við töluðum sérstaklega um það að hann mætti ekki birta þessar myndir á Netinu því ég ætlaði að kanna hvað mætti og hvað ekki í þeim efnum,“ undirstrikar Kormákur sem kveðst hafa rætt við Roux í gær og hann hafi lofað að fjarlægja myndbandið af internetinu. „Hann spurði hvort þetta yrði leyfilegt ef hann myndi blörra alla nema sjálfan sig og þjófinn og við erum að hugsa það.“ Kormákur bendir á að oft sé hægt að ná afbrotamönnum með opinberri myndbirtingu. „Ég er ekki hrifinn af því að menn séu að stela hérna inni og er til í að sýna myndir af hvaða þjófi sem er,“ segir vertinn á Ölstofunni. - gar Fréttir Innlent Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Þjófur sem stal jakka með veski, síma, myndavél og öðrum verðmætum á Ölstofunni aðfaranótt sunnudags gengur enn laus þrátt fyrir að myndband af þjófnaðinum hafi verið birt á Netinu í gær. Fórnarlamb þjófsins er Suður-Afríkumaðurinn Andrie Roux. „Hann fékk disk hjá okkur úr öryggismyndavélum til að fara með til lögreglunnar og hann setti myndirnar á Netið. Hann langaði bara að fá jakkann,“ útskýrir Kormákur Geirharðsson, einn eigenda Ölstofunnar, hvernig það megi vera að myndskeið úr eftirlitsmyndavélum á öldurhúsi, þar sem gestum er sérstaklega bannað að nota myndavélar, rötuðu í opinbera birtingu á Netinu. „Við töluðum sérstaklega um það að hann mætti ekki birta þessar myndir á Netinu því ég ætlaði að kanna hvað mætti og hvað ekki í þeim efnum,“ undirstrikar Kormákur sem kveðst hafa rætt við Roux í gær og hann hafi lofað að fjarlægja myndbandið af internetinu. „Hann spurði hvort þetta yrði leyfilegt ef hann myndi blörra alla nema sjálfan sig og þjófinn og við erum að hugsa það.“ Kormákur bendir á að oft sé hægt að ná afbrotamönnum með opinberri myndbirtingu. „Ég er ekki hrifinn af því að menn séu að stela hérna inni og er til í að sýna myndir af hvaða þjófi sem er,“ segir vertinn á Ölstofunni. - gar
Fréttir Innlent Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent