Mercedes hættti við Schumacher áfrýjun 18. maí 2010 13:54 Michael Schumacher á ferð í Mónakó. Mynd: Getty Images Mercedes liðið hefur dregið tilbaka áætlun sína að áfrýja ákvörðun dómara í Mónakó kappakstrinum, þar sem Michael Schumacher var færður úr sjöttta sæti í það tólfta. Autosport.com greinir frá þessu í dag. Mercedes tilkynnti strax að liðið ætlaði að áfrýja dómnum, en sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að liðið telji að Michael Schumacher hafi verið í fullum rétti að reyna framúrakstur á Fernandoi Alonso eftir að öryggisbíllinn yfirgaf brautina í lok mótsins. Dómarar töldu svo ekki vera. Mercedes vitnar í reglu sem önnur lið fóru eftir og að 10 fremstu ökumennirnir hafi keppt um sæti, þó síðasti spretturinn hafi verið mjög stuttur. Mercedes segist ekki ánægt með ákvörðun dómara, en fellur frá áfrýjun þar sem FIA hafi samþykkt að skoða þurfi regluna og túlkun hennar um þetta mál. Íþróttarinnar vegna segist Mercedes því hafa ákveðið að draga áfrýjunina tilbaka. Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Mercedes liðið hefur dregið tilbaka áætlun sína að áfrýja ákvörðun dómara í Mónakó kappakstrinum, þar sem Michael Schumacher var færður úr sjöttta sæti í það tólfta. Autosport.com greinir frá þessu í dag. Mercedes tilkynnti strax að liðið ætlaði að áfrýja dómnum, en sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að liðið telji að Michael Schumacher hafi verið í fullum rétti að reyna framúrakstur á Fernandoi Alonso eftir að öryggisbíllinn yfirgaf brautina í lok mótsins. Dómarar töldu svo ekki vera. Mercedes vitnar í reglu sem önnur lið fóru eftir og að 10 fremstu ökumennirnir hafi keppt um sæti, þó síðasti spretturinn hafi verið mjög stuttur. Mercedes segist ekki ánægt með ákvörðun dómara, en fellur frá áfrýjun þar sem FIA hafi samþykkt að skoða þurfi regluna og túlkun hennar um þetta mál. Íþróttarinnar vegna segist Mercedes því hafa ákveðið að draga áfrýjunina tilbaka.
Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira