Tvöfalt hjá Ferrari - Felipe Massa hleypti Fernando Alonso fram úr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2010 13:45 Fernando Alonso. Mynd/AFP Fernando Alonso og Felipe Massa tryggðu Ferrari tvöfaldan sigur í þýska kappakstrinum í formúlu eitt sem fram fór á Hockenheim-brautinni í dag. Lewis Hamilton er með fjórtán stiga forskot í keppni ökumanna eftir að hafa endaði í fjórða sætinu í ár. Felipe Massa keyrði frábærlega, byrjaði strax á því að fara úr þriðja sæti og upp fyrir þá Fernando Alonso og Sebastian Vettel, Vettel var á ráspólnum en datt strax niður í þriðja sætið þar sem hann kláraði keppni. Það sem gerðist á 49. hringnum er mjög umdeilt þegar Felipe Massa fékk þau skilaboð í eyrað að Fernando Alonso væri fljótari en hann. Massa virtist í kjölfarið hleypa Alonso fram úr sér og í kjölfarið fékk hann hrós frá starfsmönnum Ferrari. Lewis Hamilton endaði í 4. sæti hefur fjórtán stigum meira en Jenson Button var líka í næsta sæti á eftir í kappakstrinum í dag. Michael Schumacher endaði níundí í sínum fyrsta kappakstri í heimalandi sínum eftir að hann hóf keppni á nýjan leik.Lokaröð manna í í þýska kappakstrinum: 1. Alonso, Ferrari 2. Massa, Ferrari 3. S Vettel, Red Bull 4. Hamilton, McLaren 5. Button, McLaren 6. Webber, Red Bull 7. Kubica, Renault 8. Rosberg, Mercedes 9. Schumacher, Mercedes 10. Petrov, RenaultStaða í keppni ökumanna: 1. Hamilton, McLaren 157 2. Button, McLaren 143 3. Webber, Red Bull 136 4. Vettel, Red Bull 136 5. Alonso, Ferrari 123 6. Rosberg,, Mercedes 94 7. Kubica, Renault 89 8. Massa, Ferrari 85 9. Schumacher, Mercedes 38 10. Sutil, Force India 35 Formúla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fernando Alonso og Felipe Massa tryggðu Ferrari tvöfaldan sigur í þýska kappakstrinum í formúlu eitt sem fram fór á Hockenheim-brautinni í dag. Lewis Hamilton er með fjórtán stiga forskot í keppni ökumanna eftir að hafa endaði í fjórða sætinu í ár. Felipe Massa keyrði frábærlega, byrjaði strax á því að fara úr þriðja sæti og upp fyrir þá Fernando Alonso og Sebastian Vettel, Vettel var á ráspólnum en datt strax niður í þriðja sætið þar sem hann kláraði keppni. Það sem gerðist á 49. hringnum er mjög umdeilt þegar Felipe Massa fékk þau skilaboð í eyrað að Fernando Alonso væri fljótari en hann. Massa virtist í kjölfarið hleypa Alonso fram úr sér og í kjölfarið fékk hann hrós frá starfsmönnum Ferrari. Lewis Hamilton endaði í 4. sæti hefur fjórtán stigum meira en Jenson Button var líka í næsta sæti á eftir í kappakstrinum í dag. Michael Schumacher endaði níundí í sínum fyrsta kappakstri í heimalandi sínum eftir að hann hóf keppni á nýjan leik.Lokaröð manna í í þýska kappakstrinum: 1. Alonso, Ferrari 2. Massa, Ferrari 3. S Vettel, Red Bull 4. Hamilton, McLaren 5. Button, McLaren 6. Webber, Red Bull 7. Kubica, Renault 8. Rosberg, Mercedes 9. Schumacher, Mercedes 10. Petrov, RenaultStaða í keppni ökumanna: 1. Hamilton, McLaren 157 2. Button, McLaren 143 3. Webber, Red Bull 136 4. Vettel, Red Bull 136 5. Alonso, Ferrari 123 6. Rosberg,, Mercedes 94 7. Kubica, Renault 89 8. Massa, Ferrari 85 9. Schumacher, Mercedes 38 10. Sutil, Force India 35
Formúla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira