Rubens Barrichello ekur í 300 mótinu 26. ágúst 2010 15:06 Rubens Barrichello ekur með Williams. Mynd: Getty Images Rubens Barrichello keppir í sínu 300 Formúlu 1 móti um helgina að eigin sögn, en tölfræðin virðist ekki alls staðar sú sama hjá fræðingum í greininni. En Williams og Barrichello segja í tilkynningu að mótið sé það 300 sem hann tekur þátt í á Spa um helgina. "Spa er frábær braut og ég náði fremsta stað á ráslínu í fyrsta skipti á brautinni og hef unnið mótið", sagði Barrichello um mót helgarinnar. Hann hefur keppt með mörgum liðum á ferlinum sem hófst þegar hann var 22 ára gamall, en hann er 38 ára í dag. Barichello byrjaði með Jordan, ók síðan með Stewart Ford, Ferrari, Honda og Brawn. Barrichello gekk svo til liðs við Williams á þessu ári. "Brautin er alltaf erfið og verður það með fulla bensíntanka. Það er erfitt að stilla bílnum upp, af því brautin er svo löng og það þarf fljótan bíl í beygum eins og La Source og Eau Rogue. Yfirbyggingin skiptir máli þegar kemur að aksturstímanum og ökumenn velja mismunandi útfærslur á bíla sína, þannig að það er alltaf möguleiki á að taka framúr." "Þetta er mitt 300 Formúlu 1 mót og það eru forréttindi að hafa verið í þessari íþrótt svona lengi og frábær tilfinnig að ná þessu sögulega marki. Ég er enn í toppformi og ætla að keppa áfram...." , sagði Barrichello. Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Rubens Barrichello keppir í sínu 300 Formúlu 1 móti um helgina að eigin sögn, en tölfræðin virðist ekki alls staðar sú sama hjá fræðingum í greininni. En Williams og Barrichello segja í tilkynningu að mótið sé það 300 sem hann tekur þátt í á Spa um helgina. "Spa er frábær braut og ég náði fremsta stað á ráslínu í fyrsta skipti á brautinni og hef unnið mótið", sagði Barrichello um mót helgarinnar. Hann hefur keppt með mörgum liðum á ferlinum sem hófst þegar hann var 22 ára gamall, en hann er 38 ára í dag. Barichello byrjaði með Jordan, ók síðan með Stewart Ford, Ferrari, Honda og Brawn. Barrichello gekk svo til liðs við Williams á þessu ári. "Brautin er alltaf erfið og verður það með fulla bensíntanka. Það er erfitt að stilla bílnum upp, af því brautin er svo löng og það þarf fljótan bíl í beygum eins og La Source og Eau Rogue. Yfirbyggingin skiptir máli þegar kemur að aksturstímanum og ökumenn velja mismunandi útfærslur á bíla sína, þannig að það er alltaf möguleiki á að taka framúr." "Þetta er mitt 300 Formúlu 1 mót og það eru forréttindi að hafa verið í þessari íþrótt svona lengi og frábær tilfinnig að ná þessu sögulega marki. Ég er enn í toppformi og ætla að keppa áfram...." , sagði Barrichello.
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira