Snælandsvídeo á hálum ís SB skrifar 29. júní 2010 21:30 Snælandsvídeo í Hafnarfirði. Starfsmaður Snælandsvídeo í Hafnarfirði kvartaði til Persónuverndar yfir því að eftirlitsmyndavél væri beint að kaffiaðstöðu starfsmanna. Fulltrúar Persónuverndar fóru á vídjóleiguna og breyttu sjónarhorni myndavélarinnar. Forsaga málsins er sú að starfsmaður Snælandsvídeo kvartaði yfir því að einni af eftirlitsmyndavélum fyrirtækisins væri beint að kaffiaðstöðu starfsmanna. Í svari frá Snælandsvídeo kom fram að starfsmaðurinn sem um ræddi væri að hætta og hefði "átt í hótunum" um að hafa samband við Persónuvernd. Þá segir jafnframt í svari Snælandsvídeo að hin umdeilda eftirlitsmyndavél væri hugsuð til að hafa eftirlit með útgangi verslunarinnar. "Hafa ber í hug að þessi tiltekna vél upplýsti hjá okkur innbrot um daginn, ef þessi tiltekna vél hefði ekki verið til staðar hefði innbrotið ekki verið upplýst, og þá um leið ekki annað innbrot í aðra verlsun sem átti sér stað sömu nótt," segir í svari Snælandsvídeo. Þetta sættu starfsmenn Persónuverndar sig ekki við og fóru í vettvangsrannsókn. Þar skoðu þeir sjónarhorn eftirlitsmyndavélarinnar og komust að því að kaffiaðstaðan væri ekki undanskilin vökulu auga vélarinnar. Starfsmennirnir breyttu snarlega sjónarhorni vélarinnar. Í dag var málið svo rætt hjá stjórn Persónuverndar. Þar var ákveðið að þar sem stillingu vélarinnar, sem beindist að kaffiaðstöðu hefði verið breytt, "og hún snýr nú að útidyrahurð en ekki að kaffiaðstöðunni," væri að svo stöddu ekki talin efni til frekari afskipti Persónuverndar af málinu. Innlent Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir „Nemendur með þroskahömlun geta svo sannarlega komist inn í Listaháskólann“ Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Starfsmaður Snælandsvídeo í Hafnarfirði kvartaði til Persónuverndar yfir því að eftirlitsmyndavél væri beint að kaffiaðstöðu starfsmanna. Fulltrúar Persónuverndar fóru á vídjóleiguna og breyttu sjónarhorni myndavélarinnar. Forsaga málsins er sú að starfsmaður Snælandsvídeo kvartaði yfir því að einni af eftirlitsmyndavélum fyrirtækisins væri beint að kaffiaðstöðu starfsmanna. Í svari frá Snælandsvídeo kom fram að starfsmaðurinn sem um ræddi væri að hætta og hefði "átt í hótunum" um að hafa samband við Persónuvernd. Þá segir jafnframt í svari Snælandsvídeo að hin umdeilda eftirlitsmyndavél væri hugsuð til að hafa eftirlit með útgangi verslunarinnar. "Hafa ber í hug að þessi tiltekna vél upplýsti hjá okkur innbrot um daginn, ef þessi tiltekna vél hefði ekki verið til staðar hefði innbrotið ekki verið upplýst, og þá um leið ekki annað innbrot í aðra verlsun sem átti sér stað sömu nótt," segir í svari Snælandsvídeo. Þetta sættu starfsmenn Persónuverndar sig ekki við og fóru í vettvangsrannsókn. Þar skoðu þeir sjónarhorn eftirlitsmyndavélarinnar og komust að því að kaffiaðstaðan væri ekki undanskilin vökulu auga vélarinnar. Starfsmennirnir breyttu snarlega sjónarhorni vélarinnar. Í dag var málið svo rætt hjá stjórn Persónuverndar. Þar var ákveðið að þar sem stillingu vélarinnar, sem beindist að kaffiaðstöðu hefði verið breytt, "og hún snýr nú að útidyrahurð en ekki að kaffiaðstöðunni," væri að svo stöddu ekki talin efni til frekari afskipti Persónuverndar af málinu.
Innlent Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir „Nemendur með þroskahömlun geta svo sannarlega komist inn í Listaháskólann“ Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira