Hamilton: Hamingjusamur og stoltur 13. júní 2010 21:58 Lewis Hamilton fagnar í Montreal í dag. mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton á McLaren vann sinn annan mótssigur í röð í Montreal í Kanada í dag og Jenson Button fylgdi í kjölfar hans rétt eins og í Tyrklandi á dögunum. "Þetta hefur verið frábær mótshelgi. Öll vikan frá miðvudegi hefur verið frábær og ég hef fengið frábæran stuðnung frá áhorfendum. Það voru margir Bretar á svæðinu og liðið vann frábæra vinnu. Þetta var ein erfiðasta keppni ársins. Jenson gerði góða hluti og við náðum aftur tvöföldum sigri. Ég hamingjsamur og stoltur af liðinu. Við erum komnir til að berjast", sagði Hamilton eftir keppnina í dag. "Við erum að gera allt sem hægt er að gera til að minnka bilið í Red Bull. Kannski verða þeir framar á brautum sem krefjast meira niðurtogs. Kappanir í bækistöð okkar eru magnaðir og ég er ekki vafa að við náum Red Bull og komumst framúr. Við erum að vinna betur sem lið á mótshelgum. Þetta er sérstakur dagur. þar sem ég vann minn fyrsta sigur hérna í Formúlu 1. Það er ánægjulegt að endurtaka leikinn núna", sagði Hamilton. Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton á McLaren vann sinn annan mótssigur í röð í Montreal í Kanada í dag og Jenson Button fylgdi í kjölfar hans rétt eins og í Tyrklandi á dögunum. "Þetta hefur verið frábær mótshelgi. Öll vikan frá miðvudegi hefur verið frábær og ég hef fengið frábæran stuðnung frá áhorfendum. Það voru margir Bretar á svæðinu og liðið vann frábæra vinnu. Þetta var ein erfiðasta keppni ársins. Jenson gerði góða hluti og við náðum aftur tvöföldum sigri. Ég hamingjsamur og stoltur af liðinu. Við erum komnir til að berjast", sagði Hamilton eftir keppnina í dag. "Við erum að gera allt sem hægt er að gera til að minnka bilið í Red Bull. Kannski verða þeir framar á brautum sem krefjast meira niðurtogs. Kappanir í bækistöð okkar eru magnaðir og ég er ekki vafa að við náum Red Bull og komumst framúr. Við erum að vinna betur sem lið á mótshelgum. Þetta er sérstakur dagur. þar sem ég vann minn fyrsta sigur hérna í Formúlu 1. Það er ánægjulegt að endurtaka leikinn núna", sagði Hamilton.
Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira