Vettel og Webber í fremstu röð 27. mars 2010 07:18 Webber, Vettel og Alonso náðu besta tíma í tímatökum í dag. Mynd: Getty Images Red Bull ökumennirnir Sebastian Vettel og Mark Webber náðu fyrsta og öðru sæti í tímatökunni í Mlebourne i Ástralíu í morgun, en Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. Munaði 0.1 sekúndu á Vettel og Webber, en ljóst að heimamenn vilja sigur Webbers sem er borinn og barnfæddur Ástrali. Webber hafði náð besta tíma á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna. Heimsmeistarinn Jenson Button varð fjórði á McLaren Mercedes, en félagi hans Lewis Hamilton varð aðeins ellefti, sem eru mikil vonbrigði fyrir McLaren liðið. Felipe Massa skilaði sér í fimmta sæti á Ferrari og Mercedes mátarnir Nico Rosberg og Michael Schumacher urðu í sjötta og sjöunda sæti. Rubens Barrichello kom Williams í níunda sætið og Robert Kubica varð tíundi, en hann var með besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða. Hann náði ekki að fylgja því eftir, frekar en Hamilton sem var með besta tíma á annarri æfingu föstudags. Rásröð og timarnir 1. Vettel Red Bull-Renault 1:23.919 2. Webber Red Bull-Renault 1:24.035 3. Alonso Ferrari 1:24.111 4. Button McLaren-Mercedes 1:24.675 5. Massa Ferrari 1:24.837 6. Rosberg Mercedes 1:24.884 7. Schumacher Mercedes 1:24.927 8. Barrichello Williams-Cosworth 1:25.217 9. Kubica Renault 1:25.372 10. Sutil Force India-Mercedes 1:26.036 11. Hamilton McLaren-Mercedes 1:25.184 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:25.638 13. Liuzzi Force India-Mercedes 1:25.743 14. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:25.747 15. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:25.748 16. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:25.777 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:26.089 18. Petrov Renault 1:26.471 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:28.797 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:29.111 21. Glock Virgin-Cosworth 1:29.592 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:30.185 23. Senna HRT-Cosworth 1:30.526 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:30.613 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Red Bull ökumennirnir Sebastian Vettel og Mark Webber náðu fyrsta og öðru sæti í tímatökunni í Mlebourne i Ástralíu í morgun, en Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. Munaði 0.1 sekúndu á Vettel og Webber, en ljóst að heimamenn vilja sigur Webbers sem er borinn og barnfæddur Ástrali. Webber hafði náð besta tíma á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna. Heimsmeistarinn Jenson Button varð fjórði á McLaren Mercedes, en félagi hans Lewis Hamilton varð aðeins ellefti, sem eru mikil vonbrigði fyrir McLaren liðið. Felipe Massa skilaði sér í fimmta sæti á Ferrari og Mercedes mátarnir Nico Rosberg og Michael Schumacher urðu í sjötta og sjöunda sæti. Rubens Barrichello kom Williams í níunda sætið og Robert Kubica varð tíundi, en hann var með besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða. Hann náði ekki að fylgja því eftir, frekar en Hamilton sem var með besta tíma á annarri æfingu föstudags. Rásröð og timarnir 1. Vettel Red Bull-Renault 1:23.919 2. Webber Red Bull-Renault 1:24.035 3. Alonso Ferrari 1:24.111 4. Button McLaren-Mercedes 1:24.675 5. Massa Ferrari 1:24.837 6. Rosberg Mercedes 1:24.884 7. Schumacher Mercedes 1:24.927 8. Barrichello Williams-Cosworth 1:25.217 9. Kubica Renault 1:25.372 10. Sutil Force India-Mercedes 1:26.036 11. Hamilton McLaren-Mercedes 1:25.184 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:25.638 13. Liuzzi Force India-Mercedes 1:25.743 14. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:25.747 15. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:25.748 16. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:25.777 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:26.089 18. Petrov Renault 1:26.471 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:28.797 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:29.111 21. Glock Virgin-Cosworth 1:29.592 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:30.185 23. Senna HRT-Cosworth 1:30.526 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:30.613
Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira