Button: Vonbrigði að falla úr titilslagnum 11. nóvember 2010 09:07 Jenson Button umvafinn fréttamönnum í Brasilíu. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Jenson Button er fráfarandi heimsmeistari í Formúlu 1 og verður að sjá á eftir titilinum í Abu Dhabi um næstu helgi, þar sem fjórir keppinauta hans munu takast á um titilinn. Möguleikar Buttons voru endanlega úr sögunni eftir keppnina í Brasilíu á sunnudaginn. "Vitanlega eru vonbrigði að vera dottinn út úr baráttunni um titilinn. En ég var ánægður með það sem ég var að gera í Brasilíu, en keppnin var skemmtileg. Ég hlakka til að standa mig vel á ný um helgina", sagði Button í tilkynningu frá McLaren á f1.com. "Það gekk vel í Abu Dhabi í fyrra og álagið af titilslagnum er af herðum mér. Ég get því ekið af kappi. Ég var í slag við Mark Webber fram á síðasta hring í fyrra og naut þess vel. Komst á verðlaunapallinn. Vonast eftir sambærilegum úrslitum í ár." "Það sem er mikilvægast er að þetta verður síðasta keppnin með rásnúmer 1 á bílnum. Allavega í ár. Það hefur verið heiður og forréttindi að vera með þetta rásnúmer og ég ætla skila því með sóma í mótinu með góðum árangri. Ég hlakka til mótsins og vonandi verður stórfengleg niðurstaða í titilslagnum", sagði Button. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton á möguleika á titlinum, en keppinautar hans um titilinn eru Fernando Alonso, Mark Webber og Sebastian Vettel. Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Jenson Button er fráfarandi heimsmeistari í Formúlu 1 og verður að sjá á eftir titilinum í Abu Dhabi um næstu helgi, þar sem fjórir keppinauta hans munu takast á um titilinn. Möguleikar Buttons voru endanlega úr sögunni eftir keppnina í Brasilíu á sunnudaginn. "Vitanlega eru vonbrigði að vera dottinn út úr baráttunni um titilinn. En ég var ánægður með það sem ég var að gera í Brasilíu, en keppnin var skemmtileg. Ég hlakka til að standa mig vel á ný um helgina", sagði Button í tilkynningu frá McLaren á f1.com. "Það gekk vel í Abu Dhabi í fyrra og álagið af titilslagnum er af herðum mér. Ég get því ekið af kappi. Ég var í slag við Mark Webber fram á síðasta hring í fyrra og naut þess vel. Komst á verðlaunapallinn. Vonast eftir sambærilegum úrslitum í ár." "Það sem er mikilvægast er að þetta verður síðasta keppnin með rásnúmer 1 á bílnum. Allavega í ár. Það hefur verið heiður og forréttindi að vera með þetta rásnúmer og ég ætla skila því með sóma í mótinu með góðum árangri. Ég hlakka til mótsins og vonandi verður stórfengleg niðurstaða í titilslagnum", sagði Button. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton á möguleika á titlinum, en keppinautar hans um titilinn eru Fernando Alonso, Mark Webber og Sebastian Vettel.
Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira