Varla hægt að endurtaka 2009 ævintýrið 24. ágúst 2010 17:52 Vijay Mallya og Giancarlo Fisichella fagna góðum árangri á Spa brautinni í fyrra. Mynd: Getty Images Vijay Mallaya hjá Force India liðinu telur ólíklegt að liðið nái aftur besta tíma í tímatökum á Spa brautinni í Belgíu, eins og gerðist í fyrra. Þá varð Giancarlo Fisichella fljótastur og lauk keppni í öðru sæti á eftir Kimi Raikkönen hjá Ferrari. Force India er í sjötta sæti í stigakeppni bílasmiða, en ökumenn liðsins eru Adrian Sutil og Viantonio Liuzzi. Vijay Mallay, eigandi liðsins segir bíl liðsins henta brautum eins og Spa og Monza, sem eru tvö næstu viðfangsefni Formúlu 1 liða. "Það verður erfitt að endurtaka leikinn frá því í fyrra á Spa. Öll lið eru með betri bíla og samkeppnin er hörð, jafnvel um miðjan hóp. Það er lítill munur á milli liða", sagði Mallaya í tilkynningu. "Við höfum náð í stigasæti með reglulegu millibili, nánast á öllum brautum, nema í tveimur þeim síðustu. Við vorum óheppnir. En það eru nýir hlutir á leiðinni hvað búnað bílanna varðar. Við munum þrýsta á betri árangur fram yfir síðasta mótið, í Abu Dhabi. Við eigum möguleika á að ná okkar allra besta árangri og ég mun ekki gefa það eftir baráttulaust", sagði Mallaya. Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Vijay Mallaya hjá Force India liðinu telur ólíklegt að liðið nái aftur besta tíma í tímatökum á Spa brautinni í Belgíu, eins og gerðist í fyrra. Þá varð Giancarlo Fisichella fljótastur og lauk keppni í öðru sæti á eftir Kimi Raikkönen hjá Ferrari. Force India er í sjötta sæti í stigakeppni bílasmiða, en ökumenn liðsins eru Adrian Sutil og Viantonio Liuzzi. Vijay Mallay, eigandi liðsins segir bíl liðsins henta brautum eins og Spa og Monza, sem eru tvö næstu viðfangsefni Formúlu 1 liða. "Það verður erfitt að endurtaka leikinn frá því í fyrra á Spa. Öll lið eru með betri bíla og samkeppnin er hörð, jafnvel um miðjan hóp. Það er lítill munur á milli liða", sagði Mallaya í tilkynningu. "Við höfum náð í stigasæti með reglulegu millibili, nánast á öllum brautum, nema í tveimur þeim síðustu. Við vorum óheppnir. En það eru nýir hlutir á leiðinni hvað búnað bílanna varðar. Við munum þrýsta á betri árangur fram yfir síðasta mótið, í Abu Dhabi. Við eigum möguleika á að ná okkar allra besta árangri og ég mun ekki gefa það eftir baráttulaust", sagði Mallaya.
Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira