Schumacher tekur út refsingu í Belgíu 23. ágúst 2010 16:14 Michael Schumacher ásamt Ross Brawn hjá Mercedes liðinu. Mynd: Getty Images Michael Schumacher þarf að ræsa 10 sætum aftar en tími hans í tímatökum á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi segir til um. Hann braut á Rubens Barricehllo í síðustu keppni, ók í veg fyrir hann og fékk dæmt á sig víti. "Spa hefur alltaf verið mín uppáhaldsbraut og af þeim sökum hlakka ég til mótshelgarinar. Það er langt síðan ég hef mætt á staðinn, en það mun há mér að hafa fengið akstursvíti", sagði Schumacher í tilkynningu frá Mercedes liðinu á f1.com. "Það verður því ekki við miklu að búast, en hver kílómetri á brautinni er erfiður og hægt að læra ýmislegt um bílinn í mótinu. Ég mun gera mitt besta um helgina." Nico Rosberg er liðsfélagi Schumachers of hefur unnið sér inn fleiri stig á árinu. "Það er gott að hafa fengið sumarfrí og verður gott að keppa á ný. Spa er ein erfiðasta brautin sem við ökum á og háhraða braut, með frábærum beygjum eins og Eau Rogue. Þetta er frábær staður til að aka Formúlu 1 bíl. Síðasta keppni okkar var erfið, en við vonumst til að gera betur á Spa", sagði Rosberg. Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher þarf að ræsa 10 sætum aftar en tími hans í tímatökum á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi segir til um. Hann braut á Rubens Barricehllo í síðustu keppni, ók í veg fyrir hann og fékk dæmt á sig víti. "Spa hefur alltaf verið mín uppáhaldsbraut og af þeim sökum hlakka ég til mótshelgarinar. Það er langt síðan ég hef mætt á staðinn, en það mun há mér að hafa fengið akstursvíti", sagði Schumacher í tilkynningu frá Mercedes liðinu á f1.com. "Það verður því ekki við miklu að búast, en hver kílómetri á brautinni er erfiður og hægt að læra ýmislegt um bílinn í mótinu. Ég mun gera mitt besta um helgina." Nico Rosberg er liðsfélagi Schumachers of hefur unnið sér inn fleiri stig á árinu. "Það er gott að hafa fengið sumarfrí og verður gott að keppa á ný. Spa er ein erfiðasta brautin sem við ökum á og háhraða braut, með frábærum beygjum eins og Eau Rogue. Þetta er frábær staður til að aka Formúlu 1 bíl. Síðasta keppni okkar var erfið, en við vonumst til að gera betur á Spa", sagði Rosberg.
Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira