Hamilton vann í dramatískri keppni 30. maí 2010 15:40 Bretinn Lewis Hamilton landaði sigri í Formúlu 1 mótinu í Tyrklandi, eftir mikla dramatík á milli Red Bull ökumannanna Mark Webber og Sebastian Vettel, sem leiddu mótið en lentu í árekstri. McLaren ökumennirnir pressuðu í sífellu á liðsmenn Red Bull og munaði oft ekki nema 3-4 sekúndum á ökumönnum liðanna í fyrstu fjórum sætunum. Vettel reyndi svo framúrkastur á Webber, sem varð til þess að þeir skullu saman og Vettel féll úr leik, en Webber hafði leitt keppnina frá fyrsta metra. Vettel var heitt í hamsi eftir atvikið, en róaðist eftir að keppni lauk. Webber náði að ljúka keppninni í þriðja sætið. Við óhappið komst Hamilton í fyrsta sætið, og leiddi Jenson Button eftir brautinni. Button komst um tíma framúr Hamilton, en Hamilton sá sér leik á borði og smeygði sér framúr Button á dirfskufullan hátt í fyrstu beygju brautarinnar. Hamilton kom því fyrstur í endamark á undan Button og Webber, sem heldur forystu í stigamótinu, þrátt fyrir ólán dagsins. Hann stefndi á þriðja sigurinn í röð í mótinu. Webber er með 93 stig í stigamóti ökumanna, Button 88, Hamilton 84, Fernando Alonso 78 og Vettel 79. Í keppni bílasmiða er McLaren með 172, Red Bull 171 og Ferrari 146. Lokastaðan 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1h28:47.620 2. Button McLaren-Mercedes + 2.645 3. Webber Red Bull-Renault + 24.285 4. Schumacher Mercedes + 31.110 5. Rosberg Mercedes + 32.266 6. Kubica Renault + 32.824 7. Massa Ferrari + 36.635 8. Alonso Ferrari + 46.544 9. Sutil Force India-Mercedes + 49.029 10. Kobayashi Sauber-Ferrari + 1:05.650 1. Webber 93 1. McLaren-Mercedes 172 2. Button 88 2. Red Bull-Renault 171 3. Hamilton 84 3. Ferrari 146 4. Alonso 79 4. Mercedes 100 5. Vettel 78 5. Renault 73 6. Massa 67 6. Force India-Mercedes 32 7. Kubica 67 7. Williams-Cosworth 8 8. Rosberg 66 8. Toro Rosso-Ferrari 4 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton landaði sigri í Formúlu 1 mótinu í Tyrklandi, eftir mikla dramatík á milli Red Bull ökumannanna Mark Webber og Sebastian Vettel, sem leiddu mótið en lentu í árekstri. McLaren ökumennirnir pressuðu í sífellu á liðsmenn Red Bull og munaði oft ekki nema 3-4 sekúndum á ökumönnum liðanna í fyrstu fjórum sætunum. Vettel reyndi svo framúrkastur á Webber, sem varð til þess að þeir skullu saman og Vettel féll úr leik, en Webber hafði leitt keppnina frá fyrsta metra. Vettel var heitt í hamsi eftir atvikið, en róaðist eftir að keppni lauk. Webber náði að ljúka keppninni í þriðja sætið. Við óhappið komst Hamilton í fyrsta sætið, og leiddi Jenson Button eftir brautinni. Button komst um tíma framúr Hamilton, en Hamilton sá sér leik á borði og smeygði sér framúr Button á dirfskufullan hátt í fyrstu beygju brautarinnar. Hamilton kom því fyrstur í endamark á undan Button og Webber, sem heldur forystu í stigamótinu, þrátt fyrir ólán dagsins. Hann stefndi á þriðja sigurinn í röð í mótinu. Webber er með 93 stig í stigamóti ökumanna, Button 88, Hamilton 84, Fernando Alonso 78 og Vettel 79. Í keppni bílasmiða er McLaren með 172, Red Bull 171 og Ferrari 146. Lokastaðan 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1h28:47.620 2. Button McLaren-Mercedes + 2.645 3. Webber Red Bull-Renault + 24.285 4. Schumacher Mercedes + 31.110 5. Rosberg Mercedes + 32.266 6. Kubica Renault + 32.824 7. Massa Ferrari + 36.635 8. Alonso Ferrari + 46.544 9. Sutil Force India-Mercedes + 49.029 10. Kobayashi Sauber-Ferrari + 1:05.650 1. Webber 93 1. McLaren-Mercedes 172 2. Button 88 2. Red Bull-Renault 171 3. Hamilton 84 3. Ferrari 146 4. Alonso 79 4. Mercedes 100 5. Vettel 78 5. Renault 73 6. Massa 67 6. Force India-Mercedes 32 7. Kubica 67 7. Williams-Cosworth 8 8. Rosberg 66 8. Toro Rosso-Ferrari 4
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira