Button slapp undan vopnuðum ræningjum 7. nóvember 2010 10:26 Jenson Button er ellefti á ráslínu fyrir mótið í dag. Mynd: Getty Images/Clive Mason Formúlu 1 heimsmeistarinn Jenson Button og föruneyti hans slapp undan vopnuðum ræningjum sem gerðu tilraun til að nálgast bíl sem hann var farþegi í eftir tímatökuna á Interlagos brautinn í Brasiíu í gær. Hann var á ferð með föður sínum, sjúkraþjálfara og umboðsmanni samkvæmt tilkynningu frá McLaren liðinu, en autosport.com fjallaði um málið. Í tilkynningunni segir að ræningjar hafi reynt að nálgast bílinn sem Button var í og allir hafi slappið ómeiddir. Button ferðaðist í brynvörðum bíl sem lögreglumaður ók, en Lewis Hamilton fékk sömu þjónustu og lögreglumennirnir eru sérþjálfaðir í því að komast undan ræningjum. Ökumaður Buttons þröngvaði bílnum í gegnum umferðina og skilaði Button og samferðalöngum á hótelið þeirra. Nokkur ránstilvik hafa komið upp af þessu tagi gegnum tíðina í kringum brasilíska kappaksturinn, þó þau hafi ekki sérstaklega tengst ökumönnum í Formúlu 1. Yfirvöld á staðnum hafa aukið öryggi í kringum nokkra starfsmenn McLaren vegna atviksins þegar þeim verður komið á mótssvæðið. Button er einn af fimm sem á möguleika á meistaratitlli ökumanna þegar tveimur mótum er ólokið, en staða hans er erfið þar sem hann er aðeins ellefti á ráslínu, en keppinautar hans í öðru til fimmta sæti. Ungur þýskur ökumaður, Nico Hülkenberg á Williams Cosworth náð hinsvegari óvænt fremsta stað á ráslínu í tímatökunni í gær. Bein útsending er frá kappakstrinum á Interlagos kl. 15.30 á Stöð 2 Sport í dag í opinni dagskrá. Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Formúlu 1 heimsmeistarinn Jenson Button og föruneyti hans slapp undan vopnuðum ræningjum sem gerðu tilraun til að nálgast bíl sem hann var farþegi í eftir tímatökuna á Interlagos brautinn í Brasiíu í gær. Hann var á ferð með föður sínum, sjúkraþjálfara og umboðsmanni samkvæmt tilkynningu frá McLaren liðinu, en autosport.com fjallaði um málið. Í tilkynningunni segir að ræningjar hafi reynt að nálgast bílinn sem Button var í og allir hafi slappið ómeiddir. Button ferðaðist í brynvörðum bíl sem lögreglumaður ók, en Lewis Hamilton fékk sömu þjónustu og lögreglumennirnir eru sérþjálfaðir í því að komast undan ræningjum. Ökumaður Buttons þröngvaði bílnum í gegnum umferðina og skilaði Button og samferðalöngum á hótelið þeirra. Nokkur ránstilvik hafa komið upp af þessu tagi gegnum tíðina í kringum brasilíska kappaksturinn, þó þau hafi ekki sérstaklega tengst ökumönnum í Formúlu 1. Yfirvöld á staðnum hafa aukið öryggi í kringum nokkra starfsmenn McLaren vegna atviksins þegar þeim verður komið á mótssvæðið. Button er einn af fimm sem á möguleika á meistaratitlli ökumanna þegar tveimur mótum er ólokið, en staða hans er erfið þar sem hann er aðeins ellefti á ráslínu, en keppinautar hans í öðru til fimmta sæti. Ungur þýskur ökumaður, Nico Hülkenberg á Williams Cosworth náð hinsvegari óvænt fremsta stað á ráslínu í tímatökunni í gær. Bein útsending er frá kappakstrinum á Interlagos kl. 15.30 á Stöð 2 Sport í dag í opinni dagskrá.
Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira