Ægir og SH vörðu bikarmeistaratitla sína Hjalti Þór Hreinsson skrifar 29. maí 2010 21:45 Jakob Jóhann Sveinsson. Fréttablaðið/Eyþór Sundfélagið Ægir og Sundfélag Hafnarfjarðar vörðu bikarmeistaratitla sína í Bikarkeppni SSÍ sem lauk í Reykjanesbæ í dag. Sundfélagið Ægir vann sannfærandi sigur í kvennaflokki 1. deildar með 14.904 stig en næstar komu stelpurnar í Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar með 13.878 stig. Sundfélag Hafnarfjarðar varð í 3. sæti með 13.070 stig. Hafnfirðingar fögnuðu sigri í karlaflokki með 14.420 stig, 525 stigum á undan Ægi sem hlaut 13.895 stig. Í 3. sæti komu síðan heimamenn í Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar með 12.305 stig. Stigahæstu sund þessa síðasta mótshluta af þremur áttu þau Jakob Jóhann Sveinsson og Hrafnhildur Lúthersdóttir, bæði fyrir 200 m bringusund. Jakob hlaut 778 stig og Hrafnhildur 765 stig.Úrslit 1. deildar urðu þessi:Konur: 1. Ægir 14.904 stig 2. ÍRB 13.878 stig 3. SH 13.070 stig 3. ÍA 12.846 stig 5. KR 12.154 stig 6. Óðinn 12.113 stigKarlar: 1. SH 14.420 stig 2. Ægir 13.895 stig 3. ÍRB 12.305 stig 4. ÍA 11.405 stig 5. KR 10.687 stig 6. Óðinn 9.754 stig Stigahæstu sundmenn bikarkeppninnar voru:Konur: Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH 2.215 stig Inga Elín Cryer, Akranes 2.094 stig Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR 2.042 stigKarlar: Jakob Jóhann Sveinsson, Ægir 2.202 stig Anton Sveinn McKee, Ægir 1.995 stig Hrafn Traustason, SH 1.870 stigFjölnir í 1. deild Nokkur spenna var ríkjandi um hvaða lið myndu synda í 1. deild að ári. Samkvæmt reglum bikarkeppninnar eru það sex stigahæstu lið úr 1. og 2. deild samanlagt sem taka sæti í 1. deild. Nokkuð ljóst var að ekki yrði breyting í 1. deild kvenna en sigurlið 2. deildar karla, Fjölnir, sótti hart að Sundfélaginu Óðni frá Akureyri sem hafnaði í 6. sæti 1. deildar. Fór svo að lokum að 153 stigum munaði á liðunum, Fjölnismönnum í vil, og flytast þeir því upp um deild á kostnað Óðins. Heimild: Sundsamband.is Innlendar Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira
Sundfélagið Ægir og Sundfélag Hafnarfjarðar vörðu bikarmeistaratitla sína í Bikarkeppni SSÍ sem lauk í Reykjanesbæ í dag. Sundfélagið Ægir vann sannfærandi sigur í kvennaflokki 1. deildar með 14.904 stig en næstar komu stelpurnar í Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar með 13.878 stig. Sundfélag Hafnarfjarðar varð í 3. sæti með 13.070 stig. Hafnfirðingar fögnuðu sigri í karlaflokki með 14.420 stig, 525 stigum á undan Ægi sem hlaut 13.895 stig. Í 3. sæti komu síðan heimamenn í Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar með 12.305 stig. Stigahæstu sund þessa síðasta mótshluta af þremur áttu þau Jakob Jóhann Sveinsson og Hrafnhildur Lúthersdóttir, bæði fyrir 200 m bringusund. Jakob hlaut 778 stig og Hrafnhildur 765 stig.Úrslit 1. deildar urðu þessi:Konur: 1. Ægir 14.904 stig 2. ÍRB 13.878 stig 3. SH 13.070 stig 3. ÍA 12.846 stig 5. KR 12.154 stig 6. Óðinn 12.113 stigKarlar: 1. SH 14.420 stig 2. Ægir 13.895 stig 3. ÍRB 12.305 stig 4. ÍA 11.405 stig 5. KR 10.687 stig 6. Óðinn 9.754 stig Stigahæstu sundmenn bikarkeppninnar voru:Konur: Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH 2.215 stig Inga Elín Cryer, Akranes 2.094 stig Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR 2.042 stigKarlar: Jakob Jóhann Sveinsson, Ægir 2.202 stig Anton Sveinn McKee, Ægir 1.995 stig Hrafn Traustason, SH 1.870 stigFjölnir í 1. deild Nokkur spenna var ríkjandi um hvaða lið myndu synda í 1. deild að ári. Samkvæmt reglum bikarkeppninnar eru það sex stigahæstu lið úr 1. og 2. deild samanlagt sem taka sæti í 1. deild. Nokkuð ljóst var að ekki yrði breyting í 1. deild kvenna en sigurlið 2. deildar karla, Fjölnir, sótti hart að Sundfélaginu Óðni frá Akureyri sem hafnaði í 6. sæti 1. deildar. Fór svo að lokum að 153 stigum munaði á liðunum, Fjölnismönnum í vil, og flytast þeir því upp um deild á kostnað Óðins. Heimild: Sundsamband.is
Innlendar Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira