Barrichello setur markið hærra 8. júlí 2010 14:24 Rubens Barrichello ekur hjá Williams, en var í meistaraliði Brawn í fyrra. Mynd: Getty Images Rubens Barrichello vonast eftir góðum árangri á Williams á heimavelli liðsins á Silverstone um helgina. Williams hefur ekki landað sigri í mörg herrans ár, en hefur unnið marga meistaratitila gegnum tíðina. Williams er staðsett í Bretlandi eins og sjö önnur keppnislið og heimavöllurinn því kærkominn, en liðið mætir með endurbættann bíl á brautina eftir betri frammistöðu í síðustu keppni, en oft áður á þessu ári. Barrichello varð fjórði í keppninni í Valencia. Í fyrra vann hann það mót með Brawn, en flutti sig yfir til Williams í ár. "Þetta var gott fyrir liðsandann, en við þurfum að skila okkur ofar", sagði Barrichelli í frétt frá Silverstone brautinni á autosport.com um góðan árangur Williams í Valencia. "Bíllinn breyttist fyrir mótið í Montreal, en okkur gekk ekki sérlega vel, en það gekk betur í Valencia. Hann ætti að verða enn betri hérna. Það er erfitt að meta hvort bíllinn verður 0.4-0.5 sekúndum sneggri en áður. Bíllinn er allt í lagi á háhraðabrautum, en ekki frábær. Það gæti batnað núna." "Það er markmið okkar að ná einu af tíu efstu sætunum í tímatökun út tímabilið og ná í eitt af sex efstu sætunum í mótunum sjálfum. Það er markmiðið til loka ársins", sagði Barrichello. Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Rubens Barrichello vonast eftir góðum árangri á Williams á heimavelli liðsins á Silverstone um helgina. Williams hefur ekki landað sigri í mörg herrans ár, en hefur unnið marga meistaratitila gegnum tíðina. Williams er staðsett í Bretlandi eins og sjö önnur keppnislið og heimavöllurinn því kærkominn, en liðið mætir með endurbættann bíl á brautina eftir betri frammistöðu í síðustu keppni, en oft áður á þessu ári. Barrichello varð fjórði í keppninni í Valencia. Í fyrra vann hann það mót með Brawn, en flutti sig yfir til Williams í ár. "Þetta var gott fyrir liðsandann, en við þurfum að skila okkur ofar", sagði Barrichelli í frétt frá Silverstone brautinni á autosport.com um góðan árangur Williams í Valencia. "Bíllinn breyttist fyrir mótið í Montreal, en okkur gekk ekki sérlega vel, en það gekk betur í Valencia. Hann ætti að verða enn betri hérna. Það er erfitt að meta hvort bíllinn verður 0.4-0.5 sekúndum sneggri en áður. Bíllinn er allt í lagi á háhraðabrautum, en ekki frábær. Það gæti batnað núna." "Það er markmið okkar að ná einu af tíu efstu sætunum í tímatökun út tímabilið og ná í eitt af sex efstu sætunum í mótunum sjálfum. Það er markmiðið til loka ársins", sagði Barrichello.
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira