Barrichello setur markið hærra 8. júlí 2010 14:24 Rubens Barrichello ekur hjá Williams, en var í meistaraliði Brawn í fyrra. Mynd: Getty Images Rubens Barrichello vonast eftir góðum árangri á Williams á heimavelli liðsins á Silverstone um helgina. Williams hefur ekki landað sigri í mörg herrans ár, en hefur unnið marga meistaratitila gegnum tíðina. Williams er staðsett í Bretlandi eins og sjö önnur keppnislið og heimavöllurinn því kærkominn, en liðið mætir með endurbættann bíl á brautina eftir betri frammistöðu í síðustu keppni, en oft áður á þessu ári. Barrichello varð fjórði í keppninni í Valencia. Í fyrra vann hann það mót með Brawn, en flutti sig yfir til Williams í ár. "Þetta var gott fyrir liðsandann, en við þurfum að skila okkur ofar", sagði Barrichelli í frétt frá Silverstone brautinni á autosport.com um góðan árangur Williams í Valencia. "Bíllinn breyttist fyrir mótið í Montreal, en okkur gekk ekki sérlega vel, en það gekk betur í Valencia. Hann ætti að verða enn betri hérna. Það er erfitt að meta hvort bíllinn verður 0.4-0.5 sekúndum sneggri en áður. Bíllinn er allt í lagi á háhraðabrautum, en ekki frábær. Það gæti batnað núna." "Það er markmið okkar að ná einu af tíu efstu sætunum í tímatökun út tímabilið og ná í eitt af sex efstu sætunum í mótunum sjálfum. Það er markmiðið til loka ársins", sagði Barrichello. Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Rubens Barrichello vonast eftir góðum árangri á Williams á heimavelli liðsins á Silverstone um helgina. Williams hefur ekki landað sigri í mörg herrans ár, en hefur unnið marga meistaratitila gegnum tíðina. Williams er staðsett í Bretlandi eins og sjö önnur keppnislið og heimavöllurinn því kærkominn, en liðið mætir með endurbættann bíl á brautina eftir betri frammistöðu í síðustu keppni, en oft áður á þessu ári. Barrichello varð fjórði í keppninni í Valencia. Í fyrra vann hann það mót með Brawn, en flutti sig yfir til Williams í ár. "Þetta var gott fyrir liðsandann, en við þurfum að skila okkur ofar", sagði Barrichelli í frétt frá Silverstone brautinni á autosport.com um góðan árangur Williams í Valencia. "Bíllinn breyttist fyrir mótið í Montreal, en okkur gekk ekki sérlega vel, en það gekk betur í Valencia. Hann ætti að verða enn betri hérna. Það er erfitt að meta hvort bíllinn verður 0.4-0.5 sekúndum sneggri en áður. Bíllinn er allt í lagi á háhraðabrautum, en ekki frábær. Það gæti batnað núna." "Það er markmið okkar að ná einu af tíu efstu sætunum í tímatökun út tímabilið og ná í eitt af sex efstu sætunum í mótunum sjálfum. Það er markmiðið til loka ársins", sagði Barrichello.
Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira