Mourinho kallar Eyjafjallajökul Guðjohnsen Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. maí 2010 15:28 Jose Mourinho á æfingu Inter í dag. Nordic Photos / AFP Jose Mourinho, stjóri Inter á Ítalíu, er engum líkur og sló á létta strengi á blaðamannafundi á æfingasvæði Inter í Mílanó í dag. Mourinho var spurður hvort hann hefði áhyggjur fyrir leikinn gegn Bayern München í úrslitum Meistaradeildar Evrópu um helgina. „Ég hef áhyggjur af Guðjohnsen," sagði hann, blaðamönnum til mikillar furðu. „Ég veit ekki hvað eldfjallið heitir. Það er of erfitt. Þannig að það heitir Guðjohnsen." Jose Mourinho og Eiður Smári Guðjohnsen þekkjast vel enda lék sá síðarnefndi undir stjórn Mourinho hjá Chelsea og urðu þeir til að mynda tvöfaldir Englandsmeistarar saman hjá félaginu. „Ég hef áhyggjur af eldfjallinu. Ég vildi helst fara [til Madrídar] á föstudaginn en það gæti farið svo að við þyrftum að fara á morgun. Ég vildi helst halda áfram að vinna hér og er það mitt eina áhyggjuefni." Úrslitaleikurinn fer fram á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid, á laugardasgskvöldið og gæti vel farið svo að það verði síðasti leikur Mourinho sem stjóri Inter. Mourinho hefur verið sterklega orðaður við stjórastöðuna einmitt hjá Real Madrid. „Það er ekki satt að ég er þjálfari Real Madrid og ég vil gjarnan fá tvo eða þrjá daga eftir úrslitaleikinn til að íhuga framtíð mína." „Það er ekkert sem Inter getur gert til að gera mig hamingjusamari í mínu starfi. Mér líður vel hjá félaginu. Þetta snýst um að ég sé ánægður og virtur í fótboltalandi þar sem ég hef átt í erfiðleikum undanfarin ár. En úrslitaleikurinn skiptir nú mestu máli." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Inter á Ítalíu, er engum líkur og sló á létta strengi á blaðamannafundi á æfingasvæði Inter í Mílanó í dag. Mourinho var spurður hvort hann hefði áhyggjur fyrir leikinn gegn Bayern München í úrslitum Meistaradeildar Evrópu um helgina. „Ég hef áhyggjur af Guðjohnsen," sagði hann, blaðamönnum til mikillar furðu. „Ég veit ekki hvað eldfjallið heitir. Það er of erfitt. Þannig að það heitir Guðjohnsen." Jose Mourinho og Eiður Smári Guðjohnsen þekkjast vel enda lék sá síðarnefndi undir stjórn Mourinho hjá Chelsea og urðu þeir til að mynda tvöfaldir Englandsmeistarar saman hjá félaginu. „Ég hef áhyggjur af eldfjallinu. Ég vildi helst fara [til Madrídar] á föstudaginn en það gæti farið svo að við þyrftum að fara á morgun. Ég vildi helst halda áfram að vinna hér og er það mitt eina áhyggjuefni." Úrslitaleikurinn fer fram á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid, á laugardasgskvöldið og gæti vel farið svo að það verði síðasti leikur Mourinho sem stjóri Inter. Mourinho hefur verið sterklega orðaður við stjórastöðuna einmitt hjá Real Madrid. „Það er ekki satt að ég er þjálfari Real Madrid og ég vil gjarnan fá tvo eða þrjá daga eftir úrslitaleikinn til að íhuga framtíð mína." „Það er ekkert sem Inter getur gert til að gera mig hamingjusamari í mínu starfi. Mér líður vel hjá félaginu. Þetta snýst um að ég sé ánægður og virtur í fótboltalandi þar sem ég hef átt í erfiðleikum undanfarin ár. En úrslitaleikurinn skiptir nú mestu máli."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn