Stjarnan lagði Njarðvíkinga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. október 2010 21:03 Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar. Mynd/Daníel Stjarnan vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð í Iceland Express-deild karla, 91-81. Alls fóru þrír leiki fram í deildinni í kvöld. Stjörnumenn byrjuðu mjög vel í kvöld og voru með átta stiga forystu eftir fyrsta leikhluta, 27-19. Þessa forystu létu þeir aldrei af hendi en staðan í hálfleik var 52-42. Justin Shouse fór mikinn í leiknum og skoraði 23 stig auk þess sem hann tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar. Jovan Zdravevski skoraði nítján stig. Hjá Njarðvík var Christopher Smith stigahæstur með 29 stig auk þess sem hann tók átta fráköst. Nánar verður fjallað um leikinn á Vísi í kvöld. Þá vann ÍR stórsigur á Tindastóli, 97-73, og Snæfell vann KFÍ á heimavelli, 125-117. Sigur ÍR-ingar var eins og tölurnar gefa til kynna afar öruggur. Það gekk mikið á í Stykkishólmi í kvöld en hvorki meira né minna en 142 stig voru skoruð í fyrri hálfleik. Staðan eftir hann var 79-63, Snæfelli í vil. Alls skoruðu sjö leikmenn yfir 20 stig í leiknum í kvöld. Þeira stigahæstur var Sean Burton með 29 stig.ÍR-Tindastóll 97-73 (25-20, 24-22, 21-17, 27-14) Stig ÍR: Nemanja Sovic 28/4 fráköst, Kelly Biedler 21/11 fráköst/4 varin skot, Ásgeir Örn Hlöðversson 9, Eiríkur Önundarson 8, Karolis Marcinkevicius 7, Vilhjálmur Steinarsson 7, Níels Dungal 5/6 fráköst, Kristinn Jónasson 4/5 fráköst, Bjarni Valgeirsson 3, Hjalti Friðriksson 3, Davíð Þór Fritzson 2. Stig Tindastóls: Josh Rivers 17/8 fráköst/5 stoðsendingar, Dragoljub Kitanovic 17, Friðrik Hreinsson 11, Helgi Rafn Viggósson 9/12 fráköst, Dimitar Petrushev 6, Einar Bjarni Einarsson 4, Hreinn Gunnar Birgisson 4, Helgi Freyr Margeirsson 3, Þorbergur Ólafsson 2.Snæfell-KFÍ 125-118 (43-26, 36-37, 23-29, 23-26) Stig Snæfells: Sean Burton 29/6 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 25/6 stoðsendingar, Ryan Amaroso 24/10 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 21/8 fráköst/5 stoðsendingar, Atli Rafn Hreinsson 11/8 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 10/5 fráköst, Lauris Mizis 5, Daníel A. Kazmi 0, Kristján Andrésson 0, Egill Egilsson 0, Gunnlaugur Smárason 0, Sveinn Arnar Davíðsson 0. Stig KFÍ: Nebojsa Knezevic 27/5 fráköst, Carl Josey 26/7 fráköst, Craig Schoen 24/7 stoðsendingar/5 stolnir, Darco Milosevic 14/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 10, Hugh Barnett 10/4 fráköst, Ari Gylfason 7. Stjarnan-Njarðvík 91-81 (27-19, 25-23, 26-23, 13-16) Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 23/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 19/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 16/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/8 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 9, Birkir Guðlaugsson 6, Ólafur Aron Ingvason 2, Kjartan Atli Kjartansson 1.. Stig Njarðvíkur: Christopher Smith 29/8 fráköst, Guðmundur Jónsson 15, Kristján Rúnar Sigurðsson 9, Hjörtur Hrafn Einarsson 7/6 fráköst, Páll Kristinsson 5/4 fráköst, Lárus Jónsson 5, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Egill Jónasson 4/4 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 3. Dominos-deild karla Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Fleiri fréttir Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Sjá meira
Stjarnan vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð í Iceland Express-deild karla, 91-81. Alls fóru þrír leiki fram í deildinni í kvöld. Stjörnumenn byrjuðu mjög vel í kvöld og voru með átta stiga forystu eftir fyrsta leikhluta, 27-19. Þessa forystu létu þeir aldrei af hendi en staðan í hálfleik var 52-42. Justin Shouse fór mikinn í leiknum og skoraði 23 stig auk þess sem hann tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar. Jovan Zdravevski skoraði nítján stig. Hjá Njarðvík var Christopher Smith stigahæstur með 29 stig auk þess sem hann tók átta fráköst. Nánar verður fjallað um leikinn á Vísi í kvöld. Þá vann ÍR stórsigur á Tindastóli, 97-73, og Snæfell vann KFÍ á heimavelli, 125-117. Sigur ÍR-ingar var eins og tölurnar gefa til kynna afar öruggur. Það gekk mikið á í Stykkishólmi í kvöld en hvorki meira né minna en 142 stig voru skoruð í fyrri hálfleik. Staðan eftir hann var 79-63, Snæfelli í vil. Alls skoruðu sjö leikmenn yfir 20 stig í leiknum í kvöld. Þeira stigahæstur var Sean Burton með 29 stig.ÍR-Tindastóll 97-73 (25-20, 24-22, 21-17, 27-14) Stig ÍR: Nemanja Sovic 28/4 fráköst, Kelly Biedler 21/11 fráköst/4 varin skot, Ásgeir Örn Hlöðversson 9, Eiríkur Önundarson 8, Karolis Marcinkevicius 7, Vilhjálmur Steinarsson 7, Níels Dungal 5/6 fráköst, Kristinn Jónasson 4/5 fráköst, Bjarni Valgeirsson 3, Hjalti Friðriksson 3, Davíð Þór Fritzson 2. Stig Tindastóls: Josh Rivers 17/8 fráköst/5 stoðsendingar, Dragoljub Kitanovic 17, Friðrik Hreinsson 11, Helgi Rafn Viggósson 9/12 fráköst, Dimitar Petrushev 6, Einar Bjarni Einarsson 4, Hreinn Gunnar Birgisson 4, Helgi Freyr Margeirsson 3, Þorbergur Ólafsson 2.Snæfell-KFÍ 125-118 (43-26, 36-37, 23-29, 23-26) Stig Snæfells: Sean Burton 29/6 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 25/6 stoðsendingar, Ryan Amaroso 24/10 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 21/8 fráköst/5 stoðsendingar, Atli Rafn Hreinsson 11/8 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 10/5 fráköst, Lauris Mizis 5, Daníel A. Kazmi 0, Kristján Andrésson 0, Egill Egilsson 0, Gunnlaugur Smárason 0, Sveinn Arnar Davíðsson 0. Stig KFÍ: Nebojsa Knezevic 27/5 fráköst, Carl Josey 26/7 fráköst, Craig Schoen 24/7 stoðsendingar/5 stolnir, Darco Milosevic 14/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 10, Hugh Barnett 10/4 fráköst, Ari Gylfason 7. Stjarnan-Njarðvík 91-81 (27-19, 25-23, 26-23, 13-16) Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 23/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 19/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 16/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/8 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 9, Birkir Guðlaugsson 6, Ólafur Aron Ingvason 2, Kjartan Atli Kjartansson 1.. Stig Njarðvíkur: Christopher Smith 29/8 fráköst, Guðmundur Jónsson 15, Kristján Rúnar Sigurðsson 9, Hjörtur Hrafn Einarsson 7/6 fráköst, Páll Kristinsson 5/4 fráköst, Lárus Jónsson 5, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Egill Jónasson 4/4 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Fleiri fréttir Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli