Tiger skiptir um pútter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júlí 2010 14:15 Tiger æfir sig með nýja pútternum. Tiger Woods greindi frá því í dag að hann muni nota nýjan pútter á Opna breska meistaramótinu sem hefst á St. Andrews á fimmtudag. Þetta eru talsverð tíðindi þar sem Tiger hefur notað sama pútterinn á 13 af þeim 14 risamótum sem hann hefur unnið. Flatirnar á St. Andrews eru mjög hægar og þess vegna ætlar Tiger að skipta um pútter. "Ég er að reyna að ná réttum hraða í púttin mín á þessum flötum. Ég hef prófað mig áfram með nýja púttera í gegnum árin á hægum flötum," sagði Tiger sem stefnir á að verða fyrsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Opna breska í þrígang á St. Andrews. "Mér líður alltaf vel á hröðum flötum. Ég hef að sama skapi alltaf verið að pútta of laust á hægum flötum. Einhverra hluta vegna pútta ég fastar með þessum pútter þannig að ég þarf í raun ekki að breyta miklu." Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods greindi frá því í dag að hann muni nota nýjan pútter á Opna breska meistaramótinu sem hefst á St. Andrews á fimmtudag. Þetta eru talsverð tíðindi þar sem Tiger hefur notað sama pútterinn á 13 af þeim 14 risamótum sem hann hefur unnið. Flatirnar á St. Andrews eru mjög hægar og þess vegna ætlar Tiger að skipta um pútter. "Ég er að reyna að ná réttum hraða í púttin mín á þessum flötum. Ég hef prófað mig áfram með nýja púttera í gegnum árin á hægum flötum," sagði Tiger sem stefnir á að verða fyrsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Opna breska í þrígang á St. Andrews. "Mér líður alltaf vel á hröðum flötum. Ég hef að sama skapi alltaf verið að pútta of laust á hægum flötum. Einhverra hluta vegna pútta ég fastar með þessum pútter þannig að ég þarf í raun ekki að breyta miklu."
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira