Vettel fagnaði í Brasilíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2010 17:57 Sebastian Vettel. Nordic Photos / Getty Images Red Bull vann tvöfaldan sigur í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber komu fyrstir í mark í dag. Það dugði til að tryggja liðinu heimsmeistaratitilinn í flokki bílasmiða. Fernando Alonso, Renault, er enn með forstyuna í stigakeppni ökuþóra en hann varð þriðji í Brasilíu í dag. Nico Hülkenberg, Williams, var fremstur á ráspól í dag en datt niður í áttunda sæti. Hann missti tvo bíla fram úr sér strax á fyrsta hring. McLaren-mennirnir Lewis Hamilton og Jenson Button urðu í 4. og 5. sæti í dag og þeir Nico Rosberg og Michael Schumacher á Mercedes komu þar á eftir. Webber er annar í stigakeppni ökuþóra, átta stigum á eftir Alonso og Vettel kemur svo sjö stigum á eftir Webber í þriðja sætinu. Úrslitin í dag: 1. Sebastian Vettel, RBR-Renault, 2. Mark Webber, RBR-Renault, +4.2 sek. 3. Fernando Alonso, Ferrari, 6.8 sek. 4. Lewis Hamilton, McLaren-Mercedes, +14.6 sek. 5. Jenson Button, McLaren-Mercedes, +15.5 sek. 6. Nico Rosberg, Mercedes GP, +35.3 sek. 7. Michael Schumacher, Mercedes GP, +43.4 sek. 8. Nico Hulkenberg, Williams-Cosworth, +1 hringur 9. Robert Kubica, Renault, +1 hringur 10. Kamui Kobayashi, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 11. Jaime Alguersuari, STR-Ferrari , +1 hringur 12. Adrian Sutil, Force India-Mercedes, +1 hringur 13. Sebastien Buemi, STR-Ferrari, +1 hringur 14. Rubens Barrichello, Williams-Cosworth, +1 hringur 15. Felipe Massa, Ferrari, +1 hringur 16. Vitaly Petrov, Renault, +1 hringur 17. Nick Heidfeld, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 18. Heikki Kovalainen, Lotus-Cosworth, +2 hringur 19. Jarno Trulli, Lotus-Cosworth, +2 hringir 20. Timo Glock, Virgin-Cosworth, +2 hringir 21. Bruno Senna, HRT-Cosworth, +2 hringir 22. Christian Klien, HRT-Cosworth , +6 hringir Hætti: Lucas di Grassi, Virgin-Cosworth, +9 hringir Hætti: Vitantonio Liuzzi, Force India-Mercedes, +22 hringir Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Red Bull vann tvöfaldan sigur í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber komu fyrstir í mark í dag. Það dugði til að tryggja liðinu heimsmeistaratitilinn í flokki bílasmiða. Fernando Alonso, Renault, er enn með forstyuna í stigakeppni ökuþóra en hann varð þriðji í Brasilíu í dag. Nico Hülkenberg, Williams, var fremstur á ráspól í dag en datt niður í áttunda sæti. Hann missti tvo bíla fram úr sér strax á fyrsta hring. McLaren-mennirnir Lewis Hamilton og Jenson Button urðu í 4. og 5. sæti í dag og þeir Nico Rosberg og Michael Schumacher á Mercedes komu þar á eftir. Webber er annar í stigakeppni ökuþóra, átta stigum á eftir Alonso og Vettel kemur svo sjö stigum á eftir Webber í þriðja sætinu. Úrslitin í dag: 1. Sebastian Vettel, RBR-Renault, 2. Mark Webber, RBR-Renault, +4.2 sek. 3. Fernando Alonso, Ferrari, 6.8 sek. 4. Lewis Hamilton, McLaren-Mercedes, +14.6 sek. 5. Jenson Button, McLaren-Mercedes, +15.5 sek. 6. Nico Rosberg, Mercedes GP, +35.3 sek. 7. Michael Schumacher, Mercedes GP, +43.4 sek. 8. Nico Hulkenberg, Williams-Cosworth, +1 hringur 9. Robert Kubica, Renault, +1 hringur 10. Kamui Kobayashi, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 11. Jaime Alguersuari, STR-Ferrari , +1 hringur 12. Adrian Sutil, Force India-Mercedes, +1 hringur 13. Sebastien Buemi, STR-Ferrari, +1 hringur 14. Rubens Barrichello, Williams-Cosworth, +1 hringur 15. Felipe Massa, Ferrari, +1 hringur 16. Vitaly Petrov, Renault, +1 hringur 17. Nick Heidfeld, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 18. Heikki Kovalainen, Lotus-Cosworth, +2 hringur 19. Jarno Trulli, Lotus-Cosworth, +2 hringir 20. Timo Glock, Virgin-Cosworth, +2 hringir 21. Bruno Senna, HRT-Cosworth, +2 hringir 22. Christian Klien, HRT-Cosworth , +6 hringir Hætti: Lucas di Grassi, Virgin-Cosworth, +9 hringir Hætti: Vitantonio Liuzzi, Force India-Mercedes, +22 hringir
Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira