Renault vill viðræður við Raikkönen 28. september 2010 10:26 Kimi Raikkönen hefur keppt í rallakstri á þessu ári á Citroen. Mynd: Getty Images Eric Boullier, yfirmaður Renault liðsins í Formúlu 1 vill hitta Kimi Raikkönen að máli til að kanna hve áhugasamur hann er um endurkomu í kappakstur. Raikkönen var sagt upp hjá Ferrari, til að liðið kæmi Fernando Alonso að, þegar eitt ár var eftir af samningi hans. Hann hefur keppt í rallakstri á þessu ári á Citroen. "Við færumst nær því að taka ákvörðun, en við viljum kanna alla möguleika. Kimi er einn af möguleikum okkar, en við höfum afskrifað suma aðra. Ég hef margsinnis sagt að ég vilji hitta hann áður en nokkuð er ákveðið. Ég vil heyra hver óskastaða hans er.", sagði Bouillier í viðtali við Autosport tímaritið breska. Rússinn Vitaly Petrov hefur ekið á móti Robert Kubica, en sæti hans er á næsta ári er í hættu, þar sem hann hefur ekki náð að standa undir væntingum Renault enn sem komið er. "Það eru svekkjandi að heldur áfram að gera mistök. Hann er undir pressu að standa sig og náði þrettánda sæti á ráslínu eftir óhapp, sem var óvenjuleg staða... Hann var ekki fljótur á föstudagsæfingum en keyrði vel á laugardag." "Robert er að keppa um fimmta sæti í mótum og ef Petrov getur náð sjöunda eða áttunda, þá er þetta í lagi. Ungur ökumaður þarf tíma til að læra, en ef hann hefur þegar sýnt allt sitt besta, þá er það önnur saga", sagði Bouillier. Petrov hefur fjögur mót til að sanna sig, en allt bendir til að Renault ræði við Raikkönen í millitíðinni. Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Eric Boullier, yfirmaður Renault liðsins í Formúlu 1 vill hitta Kimi Raikkönen að máli til að kanna hve áhugasamur hann er um endurkomu í kappakstur. Raikkönen var sagt upp hjá Ferrari, til að liðið kæmi Fernando Alonso að, þegar eitt ár var eftir af samningi hans. Hann hefur keppt í rallakstri á þessu ári á Citroen. "Við færumst nær því að taka ákvörðun, en við viljum kanna alla möguleika. Kimi er einn af möguleikum okkar, en við höfum afskrifað suma aðra. Ég hef margsinnis sagt að ég vilji hitta hann áður en nokkuð er ákveðið. Ég vil heyra hver óskastaða hans er.", sagði Bouillier í viðtali við Autosport tímaritið breska. Rússinn Vitaly Petrov hefur ekið á móti Robert Kubica, en sæti hans er á næsta ári er í hættu, þar sem hann hefur ekki náð að standa undir væntingum Renault enn sem komið er. "Það eru svekkjandi að heldur áfram að gera mistök. Hann er undir pressu að standa sig og náði þrettánda sæti á ráslínu eftir óhapp, sem var óvenjuleg staða... Hann var ekki fljótur á föstudagsæfingum en keyrði vel á laugardag." "Robert er að keppa um fimmta sæti í mótum og ef Petrov getur náð sjöunda eða áttunda, þá er þetta í lagi. Ungur ökumaður þarf tíma til að læra, en ef hann hefur þegar sýnt allt sitt besta, þá er það önnur saga", sagði Bouillier. Petrov hefur fjögur mót til að sanna sig, en allt bendir til að Renault ræði við Raikkönen í millitíðinni.
Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira