Barrichello líst vel á 2011 bíl Williams 23. nóvember 2010 16:18 Rubens Barrichello á fréttamannafundi í Brasílíu þegar mótið þar í landi fór fram í nóvember,. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Rubens Barrichello verður áfram hjá Williams liðinu á næsta ári, en ekki er vitað um hver verður liðsfélagi hans sem ökumaður, en rætt hefur verið um að GP2 meistarinn Pastor MalDonado komi til greina hjá liðinu. MalDonado prófaði bíl liðsins í Abu Dhabi á dögunum. Barrichello telur að Williams sé að gera góða hluti varðandi bíl næsta árs og hann hefði góða tilfinningu fyrir því sem væri verið að gera fyrir næsta ár. Aðspurður í frétt á autosport.com hvort Barrichello telji að Williams taki framförum 2011 sagði Barrichello. "Það er aldrei hægt að segja um slíkt, því ef þú talaðir um slíkt við öll lið núna, þá myndu þau selja þér það að þau væri með sigurbíl á næsta ári", sagði Barrichello. "Bíll okkar í vindgöngum virðist virka vel. Við verðum bara að hafa báða fætur á jörðu og vinna áfram með hann", sagði Barrichello. Williams varð í sjötta sæti í stigamóti bílasmiða á árinu, en Barrichello telur að liðinu hafi vaxið ásmeginn eftir mótið í Istanbúl í Tyrklandi og vinna í vindgöngum hafi skilað tilætluðum árangri. Jafnvel þó útkoman hafi ekki alltaf verið sem best í mótum, þá hafi liðið átt ágæta spretti á köflum í mótum. Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Rubens Barrichello verður áfram hjá Williams liðinu á næsta ári, en ekki er vitað um hver verður liðsfélagi hans sem ökumaður, en rætt hefur verið um að GP2 meistarinn Pastor MalDonado komi til greina hjá liðinu. MalDonado prófaði bíl liðsins í Abu Dhabi á dögunum. Barrichello telur að Williams sé að gera góða hluti varðandi bíl næsta árs og hann hefði góða tilfinningu fyrir því sem væri verið að gera fyrir næsta ár. Aðspurður í frétt á autosport.com hvort Barrichello telji að Williams taki framförum 2011 sagði Barrichello. "Það er aldrei hægt að segja um slíkt, því ef þú talaðir um slíkt við öll lið núna, þá myndu þau selja þér það að þau væri með sigurbíl á næsta ári", sagði Barrichello. "Bíll okkar í vindgöngum virðist virka vel. Við verðum bara að hafa báða fætur á jörðu og vinna áfram með hann", sagði Barrichello. Williams varð í sjötta sæti í stigamóti bílasmiða á árinu, en Barrichello telur að liðinu hafi vaxið ásmeginn eftir mótið í Istanbúl í Tyrklandi og vinna í vindgöngum hafi skilað tilætluðum árangri. Jafnvel þó útkoman hafi ekki alltaf verið sem best í mótum, þá hafi liðið átt ágæta spretti á köflum í mótum.
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira