Schumacher sáttur við endurkomuna í Formúlu 1 þrátt fyrir að sigra ekki 13. desember 2010 15:26 Michael Schumacher vann engan sigur í Formúlu 1 en vann titil þjóða með Sebastian Vettel fyrir hönd Þýskalands í kappakstursmóti meistaranna í Düsseldorf á dögunum. Mynd: Stuart Franklin/Bongarts Michael Schumacher ákvað að mæta aftur í eldlínuna í Formúlu 1 á þessu ári, eftir þriggja ára hlé frá íþróttinni. Hann náði ekki að landa sigri á árinu með Mercedes liðinu, en segist engu að síður vera ánægður með ákvörðun sína í frétt á autosport.com. Schumacher varð í níunda sæti í stigamótinu, 70 stigum á eftir liðsfélaga sínum Nico Rosberg, en landi þeirra frá Þýskalandi, Sebastian Vettel varð heimsmeistari. "Ég naut þess og finnst ég hafa rétt til að gera það sem ég nýt", sagði Schumacher í frétt autosport.com sem vitnar í CNN um endurkomu sína í Formúlu 1. Sumir voru hissa á ákvörðun hans að mæta til leiks á ný, en aðrir fögnuðu henni. Schumacher hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari í Formúlu 1. "Hvort ég gerði eitthvað til að skaða ímynd mína... mér líður bara vel með ákvörðun mína og fæ svo mikinn stuðning frá fólki. Vissulega vill ég ná árangri. Ég er bara ánægður ef ég komst á sigurbraut með liðinu. Ég er að vinna að því marki. Í því liggur gleðin og ástríðan í Formúlu 1." Schumacher kvaðst ekki hafa fagnað þeirri velgengni sem hann var að vonast eftir, en Mercedes liðið náði engum sigri á árinu. Mercedes liðið var byggt á grunni Brawn liðsins sem varð meistari árið áður. Schumacher sagðist ekki í vafa að árangur myndi nást með Mercedes í framtíðinni, enda legðu menn hart að sér. Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher ákvað að mæta aftur í eldlínuna í Formúlu 1 á þessu ári, eftir þriggja ára hlé frá íþróttinni. Hann náði ekki að landa sigri á árinu með Mercedes liðinu, en segist engu að síður vera ánægður með ákvörðun sína í frétt á autosport.com. Schumacher varð í níunda sæti í stigamótinu, 70 stigum á eftir liðsfélaga sínum Nico Rosberg, en landi þeirra frá Þýskalandi, Sebastian Vettel varð heimsmeistari. "Ég naut þess og finnst ég hafa rétt til að gera það sem ég nýt", sagði Schumacher í frétt autosport.com sem vitnar í CNN um endurkomu sína í Formúlu 1. Sumir voru hissa á ákvörðun hans að mæta til leiks á ný, en aðrir fögnuðu henni. Schumacher hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari í Formúlu 1. "Hvort ég gerði eitthvað til að skaða ímynd mína... mér líður bara vel með ákvörðun mína og fæ svo mikinn stuðning frá fólki. Vissulega vill ég ná árangri. Ég er bara ánægður ef ég komst á sigurbraut með liðinu. Ég er að vinna að því marki. Í því liggur gleðin og ástríðan í Formúlu 1." Schumacher kvaðst ekki hafa fagnað þeirri velgengni sem hann var að vonast eftir, en Mercedes liðið náði engum sigri á árinu. Mercedes liðið var byggt á grunni Brawn liðsins sem varð meistari árið áður. Schumacher sagðist ekki í vafa að árangur myndi nást með Mercedes í framtíðinni, enda legðu menn hart að sér.
Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn