Dirk Kuyt tryggði Liverpool sæti í 16 liða úrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2011 19:50 Dirk Kuyt í leiknum í kvöld. Mynd/AP Hollendingurinn Dirk Kuyt var hetja Liverpool í seinni leik liðsins á móti tékkneska liðinu Spörtu Prag á Anfield í kvöld en Kuyt skoraði eina mark leiksins fjórum mínútum fyrir leikslok. Liverpool mætir Lech Poznań eða Braga í 16 liða úrslitum en seinni leikur þeirra fer fram seinna í kvöld. Liverpool var mun hættulegri aðilinn í leiknum á Anfield í kvöld en það tók þá samt langan tíma að ná markinu. Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli í Tékklandi í síðsutu viku og liðin voru því búin að spila í 175 markalausar mínútur þegar Dirk Kuyt skoraði. Dirk Kuyt skoraði markið sitt með skalla úr markteig eftir hornspyrnu frá Raúl Meireles. Skömmu áður hafði Liverpool orðið fyrir áfalli þegar Daninn Daniel Agger fór meiddur af velli. Liverpool vann þar með fyrsta Evrópuleik sinn á Anfield undir stjórn Kenny Dalglish en ensk félög voru í banni frá Evrópukeppnum þegar hann stjórnaði liðinu á árunum 1985 til 1991. Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:Zenit St Petersburg-Young Boys 3-1 (4-3 samanlagt)Bayer Leverkusen-Metalist Kharkiv 2-0 (6-0) 1-0 Simon Rolfes (47.), 2-0 Michael Ballack (70.)Liverpool-Sparta Prag 1-0 (1-0) 1-0 Dirk Kuyt (86.)PSV-Lille 3-1 (5-3)Spartak Moskva - Basel 1-1 (4-3)Sporting Lissabon-Rangers 2-2 (3-3, Rangers áfram) 0-1 El-Hadji Diouf (20.), 1-1 Pedro Mendes (42.), 2-1 Yannick Djaló (83.), 2-2 Maurice Edu (90.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Sjá meira
Hollendingurinn Dirk Kuyt var hetja Liverpool í seinni leik liðsins á móti tékkneska liðinu Spörtu Prag á Anfield í kvöld en Kuyt skoraði eina mark leiksins fjórum mínútum fyrir leikslok. Liverpool mætir Lech Poznań eða Braga í 16 liða úrslitum en seinni leikur þeirra fer fram seinna í kvöld. Liverpool var mun hættulegri aðilinn í leiknum á Anfield í kvöld en það tók þá samt langan tíma að ná markinu. Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli í Tékklandi í síðsutu viku og liðin voru því búin að spila í 175 markalausar mínútur þegar Dirk Kuyt skoraði. Dirk Kuyt skoraði markið sitt með skalla úr markteig eftir hornspyrnu frá Raúl Meireles. Skömmu áður hafði Liverpool orðið fyrir áfalli þegar Daninn Daniel Agger fór meiddur af velli. Liverpool vann þar með fyrsta Evrópuleik sinn á Anfield undir stjórn Kenny Dalglish en ensk félög voru í banni frá Evrópukeppnum þegar hann stjórnaði liðinu á árunum 1985 til 1991. Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:Zenit St Petersburg-Young Boys 3-1 (4-3 samanlagt)Bayer Leverkusen-Metalist Kharkiv 2-0 (6-0) 1-0 Simon Rolfes (47.), 2-0 Michael Ballack (70.)Liverpool-Sparta Prag 1-0 (1-0) 1-0 Dirk Kuyt (86.)PSV-Lille 3-1 (5-3)Spartak Moskva - Basel 1-1 (4-3)Sporting Lissabon-Rangers 2-2 (3-3, Rangers áfram) 0-1 El-Hadji Diouf (20.), 1-1 Pedro Mendes (42.), 2-1 Yannick Djaló (83.), 2-2 Maurice Edu (90.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Sjá meira