Meiri spenna komin í N1 deild karla - allir markaskorarar kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2011 22:23 Valsmenn unnu í Digranesi í kvöld. Mynd/Stefán Það færðist meiri spenna í N1 deild karla eftir fimmtándu umferðina í kvöld þar sem að topplið Akureyrar steinlá í Hafnarfirði , Valsmenn nálguðust liðin í fjórða og fimmta sæti og Mosfellingar unnu óvæntan sigur í Safamýri. FH komst upp að hlið Fram í 2. sætinu með sjö marka sigri á toppliði Akureyrar í Krikanum en Framarar hafa verið að gefa eftir á síðustu dögum. Framliðið tapaði sínum þriðja leik á rúmri viku þegar Afturelding vann óvæntan en öruggan sigur í Safamýrinni. Þetta var fyrsti sigur Mosfellinga á árinu 2011 en þeir höfðu tapað naumlega fyrir Fram á heimavelli fyrir aðeins ellefu dögum. Valsmenn eiga enn smá von um að komast í úrslitakeppnina eftir 32-28 sigur á HK í Digranesi. Þetta var þriðji sigur Valsliðsins í röð á rúmri viku en næsti leikur liðsins er bikarúrslitaleikurinn á móti Akureyri í Laugardalshöllinni á lauardaginn. Selfyssingar voru nálægt sigri á heimavelli á móti Haukum en Guðmundur Árni Ólafsson tryggði Haukum stig með mark úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn. Úrslit og markaskorarar kvöldsins: FH – Akureyri 30-23 (13-12)Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 8/1 (11/1), Baldvin Þorsteinsson 7 (9), Ólafur Gútafsson 6 (13), Örn Ingi Bjarkason 2 (5), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (3), Ólafur Andrés Guðmundsson 2 (7), Atli Rúnar Steinþórsson 1 (2), Þorkell Magnússon 1 (1), Halldór Guðjónsson 1 (3) Benedikt Reynir Kristinsson 0 (1).Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 17/1, Pálmar Pétursson 3.Hraðaupphlaup: 4 (Baldvin 3, Ásbjörn)Fiskuð víti: 3 (Hörður, Ólafur, Baldvin)Utan vallar: 4 mínútur.Mörk Akureyrar (skot): Guðmundur Hólmar Helgason 6 (14), Bjarni Fritzson 3/1 (8/3), Daníel Einarsson 5 (7), Guðlaugur Arnarson 2 (2), Bergvin Gíslason 2 (3), Hörður Fannar Sigþórsson 2 (2), Heimir Örn Árnason 1 (5), Ásgeir Jóhann Kristinsson 1 (2), Jón Heiðar Sigurðsson 1 (1).Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 26.Hraðaupphlaup: 5 (Bjarni 2, Heimir, Bergvin, Ásgeir)Fiskuð víti: 2 (Bjarni 2)Utan vallar: 2 mínútur.HK-Valur 28-32 (17-16)Mörk HK: Atli Ævar Ingólfsson 9, Bjarki Már Elísson 6, Ólafur Bjarki Ragnarsson 5, Hörður Másson 4, Bjarki Már Gunnarsson 1, Hákon Bridde 1, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 1, Leó Snær Pétursson 1.Mörk Vals: Heiðar Þór Aðalsteinssson 10, Valdimar Fannar Þórsson 8, Finnur Ingi Stefansson 5, Sturla Asgeirsson 5, Ernir Hrafn Arnarsson 2, Orri Freyr Gislason 1, Alex Jedic 1.Fram-Afturelding 26-32 (14-15)Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 10, Einar Rafn Eiðsson 5, Róbert Aron Hostert 5, Matthías Daðason 2, Magnús Stefánsson 1, Halldór Jóhann Sigfússon 1, Haraldur Þorvarðarson 1, Jóhann Karl Reynisson 1Mörk Aftureldingar: Jóhann Jóhannsson 8, Hilmar Stefánsson 7, Haukur Sigurvinsson 4, Arnar Theodórsson 3, Þrándur Gíslason 3, Jón Andri Helgason 2, Bjarni Aron Þórðarson 2, Sverrir hermannsson 2, Daníel Jónsson 1.Selfoss-Haukar 31-31 (15-17)Mörk Selfoss: Guðjón Finnur Drengsson 10, Ragnar Jóhannsson 7, Helgi Héðinsson 4, Einar Héðinsson 3, Gunnar Ingi Jónsson 3, Milan Ivancev 2, Andrius Zigelis 1, Atli Kristinsson 1.Mörk Hauka: Guðmundur Árni Ólafsson 9, Tjörvi Þorgeirsson 8, Freyr Brynjarsson 4, Björgvin Hólmgeirsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Jónatan Ingi Jónsson 2, Heimir Óli Heimisson 1. Olís-deild karla Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira
Það færðist meiri spenna í N1 deild karla eftir fimmtándu umferðina í kvöld þar sem að topplið Akureyrar steinlá í Hafnarfirði , Valsmenn nálguðust liðin í fjórða og fimmta sæti og Mosfellingar unnu óvæntan sigur í Safamýri. FH komst upp að hlið Fram í 2. sætinu með sjö marka sigri á toppliði Akureyrar í Krikanum en Framarar hafa verið að gefa eftir á síðustu dögum. Framliðið tapaði sínum þriðja leik á rúmri viku þegar Afturelding vann óvæntan en öruggan sigur í Safamýrinni. Þetta var fyrsti sigur Mosfellinga á árinu 2011 en þeir höfðu tapað naumlega fyrir Fram á heimavelli fyrir aðeins ellefu dögum. Valsmenn eiga enn smá von um að komast í úrslitakeppnina eftir 32-28 sigur á HK í Digranesi. Þetta var þriðji sigur Valsliðsins í röð á rúmri viku en næsti leikur liðsins er bikarúrslitaleikurinn á móti Akureyri í Laugardalshöllinni á lauardaginn. Selfyssingar voru nálægt sigri á heimavelli á móti Haukum en Guðmundur Árni Ólafsson tryggði Haukum stig með mark úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn. Úrslit og markaskorarar kvöldsins: FH – Akureyri 30-23 (13-12)Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 8/1 (11/1), Baldvin Þorsteinsson 7 (9), Ólafur Gútafsson 6 (13), Örn Ingi Bjarkason 2 (5), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (3), Ólafur Andrés Guðmundsson 2 (7), Atli Rúnar Steinþórsson 1 (2), Þorkell Magnússon 1 (1), Halldór Guðjónsson 1 (3) Benedikt Reynir Kristinsson 0 (1).Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 17/1, Pálmar Pétursson 3.Hraðaupphlaup: 4 (Baldvin 3, Ásbjörn)Fiskuð víti: 3 (Hörður, Ólafur, Baldvin)Utan vallar: 4 mínútur.Mörk Akureyrar (skot): Guðmundur Hólmar Helgason 6 (14), Bjarni Fritzson 3/1 (8/3), Daníel Einarsson 5 (7), Guðlaugur Arnarson 2 (2), Bergvin Gíslason 2 (3), Hörður Fannar Sigþórsson 2 (2), Heimir Örn Árnason 1 (5), Ásgeir Jóhann Kristinsson 1 (2), Jón Heiðar Sigurðsson 1 (1).Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 26.Hraðaupphlaup: 5 (Bjarni 2, Heimir, Bergvin, Ásgeir)Fiskuð víti: 2 (Bjarni 2)Utan vallar: 2 mínútur.HK-Valur 28-32 (17-16)Mörk HK: Atli Ævar Ingólfsson 9, Bjarki Már Elísson 6, Ólafur Bjarki Ragnarsson 5, Hörður Másson 4, Bjarki Már Gunnarsson 1, Hákon Bridde 1, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 1, Leó Snær Pétursson 1.Mörk Vals: Heiðar Þór Aðalsteinssson 10, Valdimar Fannar Þórsson 8, Finnur Ingi Stefansson 5, Sturla Asgeirsson 5, Ernir Hrafn Arnarsson 2, Orri Freyr Gislason 1, Alex Jedic 1.Fram-Afturelding 26-32 (14-15)Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 10, Einar Rafn Eiðsson 5, Róbert Aron Hostert 5, Matthías Daðason 2, Magnús Stefánsson 1, Halldór Jóhann Sigfússon 1, Haraldur Þorvarðarson 1, Jóhann Karl Reynisson 1Mörk Aftureldingar: Jóhann Jóhannsson 8, Hilmar Stefánsson 7, Haukur Sigurvinsson 4, Arnar Theodórsson 3, Þrándur Gíslason 3, Jón Andri Helgason 2, Bjarni Aron Þórðarson 2, Sverrir hermannsson 2, Daníel Jónsson 1.Selfoss-Haukar 31-31 (15-17)Mörk Selfoss: Guðjón Finnur Drengsson 10, Ragnar Jóhannsson 7, Helgi Héðinsson 4, Einar Héðinsson 3, Gunnar Ingi Jónsson 3, Milan Ivancev 2, Andrius Zigelis 1, Atli Kristinsson 1.Mörk Hauka: Guðmundur Árni Ólafsson 9, Tjörvi Þorgeirsson 8, Freyr Brynjarsson 4, Björgvin Hólmgeirsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Jónatan Ingi Jónsson 2, Heimir Óli Heimisson 1.
Olís-deild karla Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira