Schumacher náði besta tíma vetrarins í Katalóníu 11. mars 2011 16:39 Michael Schumacher á ferð á Katalóníu brautinni og loftbelgur svífur við brautina á sama tíma. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Michael Schumacher náði besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Mercedes bíll hans reyndist 0.365 sekúndum sneggri um brautina, en Ferrari Fernando Alonso. Schumacher náði að bæta besta tíma vetrarins sem hafa náðst á vetraræfingum Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni, sem oft er kennd við Barcelona. Sergio Perez, var með besta tíma vetrarins í gær á Sauber, en Schumacher bætti um betur í dag. Schumacher tók einskonar tímatökuspretti á Mercedes bílnum í morgun, sem færðu honum þennan tíma, samkvæmt frétt á autosport.com í dag. Í fréttinni segir að búist sé við rigningu á morgun á lokadegi æfinga á Katalóníu brautinni. Nico Rosberg náði þriðja besta tíma dagsins á Mercedes, en Nick Heidfeld á Renault reyndist fjórði fljótastur.Tímarnir í dag 1. Michael Schumacher Mercedes 1m21.249s 67 2. Fernando Alonso Ferrari 1m21.614s + 0.365s 141 3. Nico Rosberg Mercedes 1m21.788s + 0.539s 22 4. Nick Heidfeld Renault 1m22.073s + 0.824s 67 5. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m22.233s + 0.984s 89 6. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m22.315s + 1.066s 98 7. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m22.675s + 1.426s 72 8. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m22.933s + 1.684s 64 9. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m23.437s + 2.188s 138 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m23.653s + 2.404s 42 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m23.921s + 2.672s 26 12. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m24.108s + 2.859s 11 13. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m25.837s + 4.588s 57 14. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m27.375s + 6.126s 46 Formúla Íþróttir Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Michael Schumacher náði besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Mercedes bíll hans reyndist 0.365 sekúndum sneggri um brautina, en Ferrari Fernando Alonso. Schumacher náði að bæta besta tíma vetrarins sem hafa náðst á vetraræfingum Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni, sem oft er kennd við Barcelona. Sergio Perez, var með besta tíma vetrarins í gær á Sauber, en Schumacher bætti um betur í dag. Schumacher tók einskonar tímatökuspretti á Mercedes bílnum í morgun, sem færðu honum þennan tíma, samkvæmt frétt á autosport.com í dag. Í fréttinni segir að búist sé við rigningu á morgun á lokadegi æfinga á Katalóníu brautinni. Nico Rosberg náði þriðja besta tíma dagsins á Mercedes, en Nick Heidfeld á Renault reyndist fjórði fljótastur.Tímarnir í dag 1. Michael Schumacher Mercedes 1m21.249s 67 2. Fernando Alonso Ferrari 1m21.614s + 0.365s 141 3. Nico Rosberg Mercedes 1m21.788s + 0.539s 22 4. Nick Heidfeld Renault 1m22.073s + 0.824s 67 5. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m22.233s + 0.984s 89 6. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m22.315s + 1.066s 98 7. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m22.675s + 1.426s 72 8. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m22.933s + 1.684s 64 9. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m23.437s + 2.188s 138 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m23.653s + 2.404s 42 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m23.921s + 2.672s 26 12. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m24.108s + 2.859s 11 13. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m25.837s + 4.588s 57 14. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m27.375s + 6.126s 46
Formúla Íþróttir Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira