Staðan vænleg hjá Vettel, en Webber vonsvikinn með eigin frammistöðu 26. mars 2011 12:22 Sebastian Vettel og Lewis Hamilton eftir tímatökuna í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Ríkjandi meistari í Formúlu 1, Sebastin Vettel byrjaði titilvörina vel þegar hann náði besta tíma í tímatökum fyrir ástralska kappaksturinn í morgun á Red Bull. Fimm meistarar verða á ráslínunni nótt í fyrsta móti ársins. "Þetta vera skondin vetur. Bílarnir hafa breyst mikið og annasamar æfingar. Við reyndum allir að læra inn á Pirelli dekkin og við erum allir hrifnir af því hvernig þau eru að virka hérna, líka á bensínþungum bíl", sagði Vettel, en öll keppnislið aka á Pirelli dekkjum í ár. "Staðan er vænleg fyrir sunnudaginn, en við skulum sjá hvað setur. Við höfum unnið hörðum höndum að því að koma RB7 bílnum á réttan stað. En ef við skoðum stigastöðuna, þá erum við með núll stig eins og allir. Sjáum hvað gerist á morgun", sagði Vettel. Mark Webber, liðsfélagi Vettels var ekki sáttur við árangur sinn í dag, en hann er þriðji ráslínu á eftir Vettel og Lewis Hamilton á McLaren og. "Ég varð fyrir vonbrigðum með frammistöðu mína í dag, en Sebastian gekk afar vel. Ég veit ekki hvað veldur þessum mun á milli okkar og ég verð að skoða hvar ég get bætt mig", sagði Webber. Bein útsending er frá Formúlu 1 mótinu í Melbourne kl. 05.30 í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á aðfaranótt sunnudagsSjá brautarlýsingu Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Ríkjandi meistari í Formúlu 1, Sebastin Vettel byrjaði titilvörina vel þegar hann náði besta tíma í tímatökum fyrir ástralska kappaksturinn í morgun á Red Bull. Fimm meistarar verða á ráslínunni nótt í fyrsta móti ársins. "Þetta vera skondin vetur. Bílarnir hafa breyst mikið og annasamar æfingar. Við reyndum allir að læra inn á Pirelli dekkin og við erum allir hrifnir af því hvernig þau eru að virka hérna, líka á bensínþungum bíl", sagði Vettel, en öll keppnislið aka á Pirelli dekkjum í ár. "Staðan er vænleg fyrir sunnudaginn, en við skulum sjá hvað setur. Við höfum unnið hörðum höndum að því að koma RB7 bílnum á réttan stað. En ef við skoðum stigastöðuna, þá erum við með núll stig eins og allir. Sjáum hvað gerist á morgun", sagði Vettel. Mark Webber, liðsfélagi Vettels var ekki sáttur við árangur sinn í dag, en hann er þriðji ráslínu á eftir Vettel og Lewis Hamilton á McLaren og. "Ég varð fyrir vonbrigðum með frammistöðu mína í dag, en Sebastian gekk afar vel. Ég veit ekki hvað veldur þessum mun á milli okkar og ég verð að skoða hvar ég get bætt mig", sagði Webber. Bein útsending er frá Formúlu 1 mótinu í Melbourne kl. 05.30 í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á aðfaranótt sunnudagsSjá brautarlýsingu
Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira