Guðlaugur: Hef ekki áhyggjur af vörninni Hjalti Þór Hreinsson í Höllinni á Akureyri skrifar 24. mars 2011 21:25 Guðlaugur Arnarsson undrast dóm í leiknum í kvöld. Björgvin Hólmgeirsson er með boltann. Sævar Geir Guðlaugur Arnarsson var í baráttunni í miðri vörn Akureyrar í kvöld sem gerði 29-29 jafntefli við Hauka. Hann viðurkennir að varnarleikurinn hafi alls ekki verið nógu góður. "Við vorum ekki að spila vel til baka. Þeir eru að skora of mikið úr hraðaupphlaupum og úr seinni bylgjunni. Þeir skjóta líka of mikið yfir okkur. Við hjálpuðum Bubba alls ekki nóg og því náði hann ekki að taka sína bolta. Sóknin var að sama skapi góð." "Bæði lið eru auðvitað í þvílíkri baráttu og þetta var hörkuleikur. Allt tal um titilinn er ekkert að trufla okkur þó svo að mikið sé talað um þetta. Við þurfum bara að spila handboltann okkar til að klára þetta." "Ég held að jafntefli sé sanngörn niðurstaða þrátt fyrir að við hefðum getað stolið þessu. Þetta var fram og til baka allan leikinn og bæði lið hefðu raunar getað unnið." "Þetta hefði verið alveg eins hefðum við spilað í hálftíma til viðbót, áhorfendum til ama," sagði Guðlaugur og hló við. "Hann hefur engar áhyggjur af vörninni sem hefur ekki verið góð síðustu tvo leiki. "Alls ekki, við kunnum þetta og ætlum að sýna það næst," sagði Húsvíkingurinn. Olís-deild karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Guðlaugur Arnarsson var í baráttunni í miðri vörn Akureyrar í kvöld sem gerði 29-29 jafntefli við Hauka. Hann viðurkennir að varnarleikurinn hafi alls ekki verið nógu góður. "Við vorum ekki að spila vel til baka. Þeir eru að skora of mikið úr hraðaupphlaupum og úr seinni bylgjunni. Þeir skjóta líka of mikið yfir okkur. Við hjálpuðum Bubba alls ekki nóg og því náði hann ekki að taka sína bolta. Sóknin var að sama skapi góð." "Bæði lið eru auðvitað í þvílíkri baráttu og þetta var hörkuleikur. Allt tal um titilinn er ekkert að trufla okkur þó svo að mikið sé talað um þetta. Við þurfum bara að spila handboltann okkar til að klára þetta." "Ég held að jafntefli sé sanngörn niðurstaða þrátt fyrir að við hefðum getað stolið þessu. Þetta var fram og til baka allan leikinn og bæði lið hefðu raunar getað unnið." "Þetta hefði verið alveg eins hefðum við spilað í hálftíma til viðbót, áhorfendum til ama," sagði Guðlaugur og hló við. "Hann hefur engar áhyggjur af vörninni sem hefur ekki verið góð síðustu tvo leiki. "Alls ekki, við kunnum þetta og ætlum að sýna það næst," sagði Húsvíkingurinn.
Olís-deild karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira