Fimm Formúlu 1 heimsmeistarar verða á ráslínunni í Ástralíu 21. mars 2011 17:00 Sebastian Vettel, heimsmeistari ökumanna 2010 og Christian Horner, yfirmaður Red Bull liðsins sem varð heimsmeistari í bílasmiða mteð titlanna tvo frá FIA Mynd: Getty Images/FIA Fimm heimsmeistarar ökumanna í Formúlu 1 verða á ráslínunni í fyrsta Formúlu 1 móti ársins í Melbourne í Ástralíu um næstu helgi. Það fer fram á Albert Park götubrautunni í Melbourne. Kapparnir sem geta státað sig að því vera Formúlu 1 meistarar eru Þjóðverjinn Sebastian Vettel, sem varð meistari í fyrra með Red Bull. Hann varð yngsti meistari sögunnar 23 ára gamall og sló met Lewis Hamilton. Þá varð Red Bull lið Vettels meistari bílasmiða í fyrsta skipti. Michael Schumacher hefur orðið sjöfaldur heimsmeistari, og ekur með Mercedes. Schumacher varð meistari 1994 og 1995 með Benetton, og svo með Ferrari 2000 2001, 2002, 2003 og 2004. Þá varð Fernando Alonso tvisvar meistari með Renault, fyrst árið 2005 og svo 2006. McLaren ökumennirnir hafa báðið orðið meistarar. Jenson Button vann titilinn 2009 með Brawn liðinu og Lewis Hamilton árið 2008 með McLaren. Auk þessa Formúlu 1 meistara verður nýliðinn Pastor Maldonado hjá Williams á ráslínunni í fyrsta skipti, en hann varð heimsmeistari í GP2 mótaröðinni í fyrra og annar nýliði, Skotinn Paul di Resta hjá Force India varð meistari í DTM mótaröðinni þýsku í fyrra. Tveir aðrir nýliðar keppa um helgina. Sergio Perez frá Mexíkó hjá Sauber og Jéróme D'Ambrosio frá Belgíu ekur með Virgin liðinu. Formúla Íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fimm heimsmeistarar ökumanna í Formúlu 1 verða á ráslínunni í fyrsta Formúlu 1 móti ársins í Melbourne í Ástralíu um næstu helgi. Það fer fram á Albert Park götubrautunni í Melbourne. Kapparnir sem geta státað sig að því vera Formúlu 1 meistarar eru Þjóðverjinn Sebastian Vettel, sem varð meistari í fyrra með Red Bull. Hann varð yngsti meistari sögunnar 23 ára gamall og sló met Lewis Hamilton. Þá varð Red Bull lið Vettels meistari bílasmiða í fyrsta skipti. Michael Schumacher hefur orðið sjöfaldur heimsmeistari, og ekur með Mercedes. Schumacher varð meistari 1994 og 1995 með Benetton, og svo með Ferrari 2000 2001, 2002, 2003 og 2004. Þá varð Fernando Alonso tvisvar meistari með Renault, fyrst árið 2005 og svo 2006. McLaren ökumennirnir hafa báðið orðið meistarar. Jenson Button vann titilinn 2009 með Brawn liðinu og Lewis Hamilton árið 2008 með McLaren. Auk þessa Formúlu 1 meistara verður nýliðinn Pastor Maldonado hjá Williams á ráslínunni í fyrsta skipti, en hann varð heimsmeistari í GP2 mótaröðinni í fyrra og annar nýliði, Skotinn Paul di Resta hjá Force India varð meistari í DTM mótaröðinni þýsku í fyrra. Tveir aðrir nýliðar keppa um helgina. Sergio Perez frá Mexíkó hjá Sauber og Jéróme D'Ambrosio frá Belgíu ekur með Virgin liðinu.
Formúla Íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn